Stofnandi IKEA látinn Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 11:06 Ingvar Kamprad var 91 árs þegar hann lést. Vísir/AFP Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara. Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara.
Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira