Fyrsti transmaðurinn í boxinu fagnaði sigri í sínum fyrsta bardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 17:00 Patricio Manuel þegar hann kallaði sig Patricia. Vísir/Getty Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Patricio Manuel er 33 ára gamall Bandaríkjamaður en það sem gerir sigur hans sögulegan er að Patricio er transmaður. Patricio hefur hrist vel upp í bardagaheiminum með frammistöðu sinni og hann mátti þola það að menn bauluðu á hann í lok bardagans. Það var hinsvegar engin spurning um sigurvegara þessa hnefaleikabardaga.Congrats to trans boxer Patricio Manuel, and shame on everyone who booed his victory! https://t.co/94NbXcB7h6 — Zack Ford (@ZackFord) December 10, 2018„Ég heyri það að sumir eru ekki ánægðir. Það er allt í lagi. Ég kem aftur. Ég ætla að gera þá ánægða þá,“ sagði Patricio Manuel. Patricio Manuel keppti líka á árum sínum sem kona en hann varð fimmfaldur kvennameistari í áhugahnefaleiknum og tók meðal annars þátt í úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana 2012. Patricio Manuel hóf kynskiptaferli sitt árið 2013. „Hvað er næst á dagskrá? Það eru neikvæðar gagnrýnisraddir þarna úti og ég þarf að sanna það að ég eigi heima hérna,“ sagði Patricio Manuel. „Ég er ekki mættur hingað bara fyrir einn bardaga. Ég elska þessa íþrótt og er hvergi nærri hættur,“ sagði Manuel.Starting off tonight’s fights on #GoldenBoyFN Super Featherweight Patricio Manuel makes his pro debut against Hugo Aguilar #AlvaradoMorales Tune in now for live coverage: https://t.co/6WC36eOM0Bpic.twitter.com/iJT1hOD6BJ — Golden Boy Boxing (@GoldenBoyBoxing) December 9, 2018When Patricio Manuel steps through the ropes and into the boxing ring at the Fantasy Springs Resort Casino in Indio tonight, he will make history as the first transgender male to fight professionally in the U.S. https://t.co/EDM5IbSEKh — Los Angeles Times (@latimes) December 9, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Sjá meira
Patricio Manuel skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska boxins á dögunum þegar hann vann sigur á Hugo Aguilar í ofurfjaðurvigt í bardaga í Indio í Kaliforníu. Patricio Manuel er 33 ára gamall Bandaríkjamaður en það sem gerir sigur hans sögulegan er að Patricio er transmaður. Patricio hefur hrist vel upp í bardagaheiminum með frammistöðu sinni og hann mátti þola það að menn bauluðu á hann í lok bardagans. Það var hinsvegar engin spurning um sigurvegara þessa hnefaleikabardaga.Congrats to trans boxer Patricio Manuel, and shame on everyone who booed his victory! https://t.co/94NbXcB7h6 — Zack Ford (@ZackFord) December 10, 2018„Ég heyri það að sumir eru ekki ánægðir. Það er allt í lagi. Ég kem aftur. Ég ætla að gera þá ánægða þá,“ sagði Patricio Manuel. Patricio Manuel keppti líka á árum sínum sem kona en hann varð fimmfaldur kvennameistari í áhugahnefaleiknum og tók meðal annars þátt í úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana 2012. Patricio Manuel hóf kynskiptaferli sitt árið 2013. „Hvað er næst á dagskrá? Það eru neikvæðar gagnrýnisraddir þarna úti og ég þarf að sanna það að ég eigi heima hérna,“ sagði Patricio Manuel. „Ég er ekki mættur hingað bara fyrir einn bardaga. Ég elska þessa íþrótt og er hvergi nærri hættur,“ sagði Manuel.Starting off tonight’s fights on #GoldenBoyFN Super Featherweight Patricio Manuel makes his pro debut against Hugo Aguilar #AlvaradoMorales Tune in now for live coverage: https://t.co/6WC36eOM0Bpic.twitter.com/iJT1hOD6BJ — Golden Boy Boxing (@GoldenBoyBoxing) December 9, 2018When Patricio Manuel steps through the ropes and into the boxing ring at the Fantasy Springs Resort Casino in Indio tonight, he will make history as the first transgender male to fight professionally in the U.S. https://t.co/EDM5IbSEKh — Los Angeles Times (@latimes) December 9, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti