Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour