„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2018 10:30 Aron Hannes fer á sviðið 17. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Aroni Hannesi að svara spurningum Vísis. Hann mun flytja lagið Golddigger í Háskólabíói 17. febrúar en lagið er eftir Svein Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. Hér að neðan má kynnast Aroni betur og fá söguna betur á bakvið lagið sjálft.Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Lagið greip mig frá fyrstu hlustun og þegar að hugmyndin að fara með lagið í söngvakeppnina kom upp. Þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og sló til.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef fólk er að fíla lagið þá væri æði ef að fólk myndi kjósa mig. Boltinn endar alltaf hjá þjóðinni.“Uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju? „Tell me sem Einar Ágúst og Telma sungu árið 2000. Vegna þess að þetta sprettur reglulega upp í hausnum á mér og hefur fylgt mér alla tíð síðan. Geggjað lag.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Auðvitað þegar Jóhanna Guðrún hafnaði í öðru sæti árið 2009. Það var eftirminnilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju ? „In My Dreams með norsku sveitinni WigWam. Þeir kepptu árið 2005, lagið er bara svo gott.“Um hvað fjallar lagið? „Um mann sem er alveg dáleiddur af stelpu sem er einungis með honum út af peningum.“Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi: Aron HannesHér má hlusta á Golddigger á íslensku.Hér má hlusta á Gold Digger á ensku. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að Aroni Hannesi að svara spurningum Vísis. Hann mun flytja lagið Golddigger í Háskólabíói 17. febrúar en lagið er eftir Svein Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. Hér að neðan má kynnast Aroni betur og fá söguna betur á bakvið lagið sjálft.Af hverju ákvaðst þú að taka þátt? „Lagið greip mig frá fyrstu hlustun og þegar að hugmyndin að fara með lagið í söngvakeppnina kom upp. Þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og sló til.“Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Ef fólk er að fíla lagið þá væri æði ef að fólk myndi kjósa mig. Boltinn endar alltaf hjá þjóðinni.“Uppáhalds íslenska Eurovision lagið og af hverju? „Tell me sem Einar Ágúst og Telma sungu árið 2000. Vegna þess að þetta sprettur reglulega upp í hausnum á mér og hefur fylgt mér alla tíð síðan. Geggjað lag.“Eftirminnilegasta Eurovison minningin? „Auðvitað þegar Jóhanna Guðrún hafnaði í öðru sæti árið 2009. Það var eftirminnilegt.“Uppáhalds erlenda Eurovision lagið og af hverju ? „In My Dreams með norsku sveitinni WigWam. Þeir kepptu árið 2005, lagið er bara svo gott.“Um hvað fjallar lagið? „Um mann sem er alveg dáleiddur af stelpu sem er einungis með honum út af peningum.“Lag: Golddigger / Gold DiggerHöfundar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Höfundur íslensks texta: Valgeir Magnússon Höfundar ensks texta: Valgeir Magnússon og Tara Nabavi Flytjandi: Aron HannesHér má hlusta á Golddigger á íslensku.Hér má hlusta á Gold Digger á ensku.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30
„Textinn saminn undir áhrifum menningarbyltinga síðustu mánaða“ Dagur mun flytja lagið Í stormi / Saviours eftir Júlí Heiðar Halldórsson 24. janúar 2018 10:30