Anníe Mist eina íslenska stelpan á topp tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 14:00 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Hinrik Ingi Óskarsson er efstur af íslensku strákunum en þeir Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson komust einnig inn á topp tíu. Anníe Mist er eina íslenska stelpan á topp tíu en Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði ellefta og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í átján sæti. Anníe Mist kláraði 428 endurtekningar eða átta fleiri en þær Kristin Holte og Laura Horvath sem eru jafnar í 3. sæti. Okkar kona átti hinsvegar ekkert í Samönthu Briggs sem gerði 452 endurtekningar og vann þennan hluta með nokkrum yfirburðum. Katrín Tanja kláraði 413 endutekningar en Ragnheiður Sara 410. Það má nálgast stöðuna hér..@swoodland53 takes a preliminary look at the top of the Leaderboard after #18point1pic.twitter.com/VvB0wbIJ6V — The CrossFit Games (@CrossFitGames) February 27, 2018 Hinrik Ingi Óskarsson var aðeins sjö endurtekningum á eftir Nicolai Duus sem er í forystu. Hinrik Ingi kláraði 480 eða þremur fleiri en Andrey Ganin sem varð þriðji. Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson voru síðan jafnir í níunda sætinu með 474 endurtekningar hvor. Það má nálgast stöðuna hér. Í æfingaröð 18.1 áttu þátttakendur í fyrsta lagi að hanga og lyfta tánum í slá átta sinnum, þá að jafnhenda handlóði tíu sinnum yfir öxlina og loks að eyða ákveðnum fjölda kaloría í róðravélinni. Hver keppandi fékk tuttugu mínútur til að klára eins margar endurtekningar og hann gart. Opni hluti heimsleikanna skiptist niður í fimm æfingaraðir og verður sú síðasta kynnt hér á landi. CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir er í öðru sæti yfir besta árangurinn í fyrstu æfingaröð opna hluta heimsleikanna í krossfit en nú hefur verið lokað fyrir æfingarnar í hluta 18.1. Hinrik Ingi Óskarsson er efstur af íslensku strákunum en þeir Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson komust einnig inn á topp tíu. Anníe Mist er eina íslenska stelpan á topp tíu en Katrín Tanja Davíðsdóttir endaði ellefta og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð í átján sæti. Anníe Mist kláraði 428 endurtekningar eða átta fleiri en þær Kristin Holte og Laura Horvath sem eru jafnar í 3. sæti. Okkar kona átti hinsvegar ekkert í Samönthu Briggs sem gerði 452 endurtekningar og vann þennan hluta með nokkrum yfirburðum. Katrín Tanja kláraði 413 endutekningar en Ragnheiður Sara 410. Það má nálgast stöðuna hér..@swoodland53 takes a preliminary look at the top of the Leaderboard after #18point1pic.twitter.com/VvB0wbIJ6V — The CrossFit Games (@CrossFitGames) February 27, 2018 Hinrik Ingi Óskarsson var aðeins sjö endurtekningum á eftir Nicolai Duus sem er í forystu. Hinrik Ingi kláraði 480 eða þremur fleiri en Andrey Ganin sem varð þriðji. Árni Björn Kristjánsson og Björgvin Karl Guðmundsson voru síðan jafnir í níunda sætinu með 474 endurtekningar hvor. Það má nálgast stöðuna hér. Í æfingaröð 18.1 áttu þátttakendur í fyrsta lagi að hanga og lyfta tánum í slá átta sinnum, þá að jafnhenda handlóði tíu sinnum yfir öxlina og loks að eyða ákveðnum fjölda kaloría í róðravélinni. Hver keppandi fékk tuttugu mínútur til að klára eins margar endurtekningar og hann gart. Opni hluti heimsleikanna skiptist niður í fimm æfingaraðir og verður sú síðasta kynnt hér á landi.
CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira