Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2018 11:30 Áslaug Arna er yngsti alþingismaður landsins. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. Í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Þegar Áslaug var aðeins 21 árs féll móðir hennar frá eftir baráttu við erfið veikindi. „Það var ótrúlega erfitt. Það er svo margt eftir sem þú varst búinn að ímynda þér. Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg en það sem kemur á eftir er þessi mikla sorg yfir því sem hefði átt að vera,“ segir Áslaug Arna um móðurmissinn. „Að hún sé ekki með manni á þessum stóru stundum, hvort sem það er þegar ég varð ritari Sjálfstæðisflokksins eða þegar ég útskrifaðist úr laganáminu og það sem framtíðin ber í skauti sér, eins og ef maður eignast börn eða giftir sig. Það er þessi sorg sem býr alltaf held ég innra með fólki sem missir foreldri. Maður sér annað fólk upplifa þessi augnablik með foreldrum sínum.“Hefur tileinkað sér jákvæðni móður sinnar Áslaug segist búa vel af því hvernig uppeldi hún fékk. „Mamma var rosalega jákvæð og kenndi mér mjög margt að líta björtum augum á þau verkefni sem koma og ég hef reynt að tileinka mér það. Það gagnast mér rosalega mikið í dag, hvernig ég náði að vinna úr þessu,“ segir Áslaug sem hefur reynt að nýta sér þessa lífsreynslu til að hjálpa öðrum sem lenda í því sama. „Mér fannst þessi reynsla líka nýtast mér þegar ég vann sem lögreglumaður, því þar kemur mannlegi þátturinn inn, að geta sett sig í spor fólks í erfiðum aðstæðum.“ Í þættinum ræðir Áslaug einnig um einstakt samband hennar við systur sína, aldursfordóma inni á Alþingi, hvernig Metoo byltingin breytti Alþingi, bakstursáhugan mikla og þann þykka skráp sem maður verður að hafa sem þingmaður. Margir muna eftir stóra humar- og hvítvínsmálinu en hún segir að það hafi í gegnum tíðina reynst henni vel að vera á milli tannanna á fólki.Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi. Einkalífið Tengdar fréttir „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. Í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Þegar Áslaug var aðeins 21 árs féll móðir hennar frá eftir baráttu við erfið veikindi. „Það var ótrúlega erfitt. Það er svo margt eftir sem þú varst búinn að ímynda þér. Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg en það sem kemur á eftir er þessi mikla sorg yfir því sem hefði átt að vera,“ segir Áslaug Arna um móðurmissinn. „Að hún sé ekki með manni á þessum stóru stundum, hvort sem það er þegar ég varð ritari Sjálfstæðisflokksins eða þegar ég útskrifaðist úr laganáminu og það sem framtíðin ber í skauti sér, eins og ef maður eignast börn eða giftir sig. Það er þessi sorg sem býr alltaf held ég innra með fólki sem missir foreldri. Maður sér annað fólk upplifa þessi augnablik með foreldrum sínum.“Hefur tileinkað sér jákvæðni móður sinnar Áslaug segist búa vel af því hvernig uppeldi hún fékk. „Mamma var rosalega jákvæð og kenndi mér mjög margt að líta björtum augum á þau verkefni sem koma og ég hef reynt að tileinka mér það. Það gagnast mér rosalega mikið í dag, hvernig ég náði að vinna úr þessu,“ segir Áslaug sem hefur reynt að nýta sér þessa lífsreynslu til að hjálpa öðrum sem lenda í því sama. „Mér fannst þessi reynsla líka nýtast mér þegar ég vann sem lögreglumaður, því þar kemur mannlegi þátturinn inn, að geta sett sig í spor fólks í erfiðum aðstæðum.“ Í þættinum ræðir Áslaug einnig um einstakt samband hennar við systur sína, aldursfordóma inni á Alþingi, hvernig Metoo byltingin breytti Alþingi, bakstursáhugan mikla og þann þykka skráp sem maður verður að hafa sem þingmaður. Margir muna eftir stóra humar- og hvítvínsmálinu en hún segir að það hafi í gegnum tíðina reynst henni vel að vera á milli tannanna á fólki.Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi.
Einkalífið Tengdar fréttir „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45