Serena vann og átti högg dagsins í fyrsta leik eftir barnsburð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2018 10:00 Serena Williams fagnar sigri í nótt. Vísir/Getty Serena Williams, besta tenniskona sögunnar, sneri aftur með stæl í nótt þegar að hún vann Kasakann Zarinu Diyas í tveimur settum; 7-5 og 6-3, á Indian Wells á WTA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti leikur Serenu eftir barnsburð en hún spilaði síðast mótsleik í tennis fyrir fjórtán mánuðum síðan. Leikurinn tók hálfa aðra klukkustund en eftir erfitt fyrsta sett gekk sú bandaríska frá Diyas í öðru setti. „Þetta var ótrúlegt. Ég er búin að vera frá í rúmt ár og eignast barn á leiðinni. Nú fæ ég bæði að fara heim og keppa,“ sagði kampakát Serena eftir sigurinn. „Þetta var svo sannarlega ekki auðvelt. Þetta var samt fín. Ég er svolítið ryðguð en það skiptir ekki máli. Ég er bara að reyna að njóta ferðarinnar og gera mitt besta,“ sagði Serena. Serena Williams er einstakur íþróttamaður eins og sást í leiknum á móti Diyas en þrátt fyrir að vera að snúa aftur eftir fjórtán mánaða fjarveru og barnsburð átti hún auðvitað högg dagsins eins og sjá má hér að neðan.Serena þakkar fyrir stuðninginn.Vísir/GettySerena Williams í leiknum í nótt.Vísir/Getty Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Serena Williams, besta tenniskona sögunnar, sneri aftur með stæl í nótt þegar að hún vann Kasakann Zarinu Diyas í tveimur settum; 7-5 og 6-3, á Indian Wells á WTA-mótaröðinni. Þetta var fyrsti leikur Serenu eftir barnsburð en hún spilaði síðast mótsleik í tennis fyrir fjórtán mánuðum síðan. Leikurinn tók hálfa aðra klukkustund en eftir erfitt fyrsta sett gekk sú bandaríska frá Diyas í öðru setti. „Þetta var ótrúlegt. Ég er búin að vera frá í rúmt ár og eignast barn á leiðinni. Nú fæ ég bæði að fara heim og keppa,“ sagði kampakát Serena eftir sigurinn. „Þetta var svo sannarlega ekki auðvelt. Þetta var samt fín. Ég er svolítið ryðguð en það skiptir ekki máli. Ég er bara að reyna að njóta ferðarinnar og gera mitt besta,“ sagði Serena. Serena Williams er einstakur íþróttamaður eins og sást í leiknum á móti Diyas en þrátt fyrir að vera að snúa aftur eftir fjórtán mánaða fjarveru og barnsburð átti hún auðvitað högg dagsins eins og sjá má hér að neðan.Serena þakkar fyrir stuðninginn.Vísir/GettySerena Williams í leiknum í nótt.Vísir/Getty
Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira