Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. október 2018 08:55 Tekjur.is var hleypt af stokkunum á föstudag. Tekjur.is Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Þegar því var lokið skiluðu þeim skránum svo aftur til ríkisskattstjóra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns Tekjur.is, við fyrirspurn blaðsins. Vefsíðan Tekjur.is opnaði á föstudag en á síðunni eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. Viskubrunnur ehf. er rekstraraðili síðunnar en Jón R. Arnarson er stjórnarformaður þess félags. Hægt er að fletta upp á síðunni gegn greiðslu áskriftargjalds. Jón R. Arnarson er stjórnarformaður Viskubrunns ehf.AðsendSkiptar skoðanir eru um ágæti síðunnar þar sem meðal annars forkólfar í verkalýðshreyfingunni hafa fagnað tilkomu hennar en aðrir telja hana ekki í samræmi við lög. Þannig hefur Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, krafist lögbanns á síðuna en krafan byggir á því að Tekjur.is brjóti á friðhelgi einkalífs, lögum um persónuvernd og hvernig eigi að vinna með persónuupplýsingar. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki tekið afstöðu til kröfunnar. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu vill Vilhjálmur ekki gefa það upp hversu margir hafa keypt áskrift að síðunni og sagði það vera trúnaðarmál. Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Þegar því var lokið skiluðu þeim skránum svo aftur til ríkisskattstjóra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns Tekjur.is, við fyrirspurn blaðsins. Vefsíðan Tekjur.is opnaði á föstudag en á síðunni eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. Viskubrunnur ehf. er rekstraraðili síðunnar en Jón R. Arnarson er stjórnarformaður þess félags. Hægt er að fletta upp á síðunni gegn greiðslu áskriftargjalds. Jón R. Arnarson er stjórnarformaður Viskubrunns ehf.AðsendSkiptar skoðanir eru um ágæti síðunnar þar sem meðal annars forkólfar í verkalýðshreyfingunni hafa fagnað tilkomu hennar en aðrir telja hana ekki í samræmi við lög. Þannig hefur Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, krafist lögbanns á síðuna en krafan byggir á því að Tekjur.is brjóti á friðhelgi einkalífs, lögum um persónuvernd og hvernig eigi að vinna með persónuupplýsingar. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki tekið afstöðu til kröfunnar. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu vill Vilhjálmur ekki gefa það upp hversu margir hafa keypt áskrift að síðunni og sagði það vera trúnaðarmál.
Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17
Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30