Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum 1. júní 2018 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. Þú ert krefjandi orka sem hefur þörf fyrir mikla ást og ef þér ekki finnst ekki ástvinur þinn vera að gefa þér power verðurðu innantóm manneskja sem missir þann kraft sem þú þarft til að gera það sem þú vilt. Þú ert á miklu breytingaskeiði þetta tímabil og það gefur þér mikla möguleika til að breyta bæði útliti og atgervi þínu en ef þú finnur fyrir leiða eða álíka hugsaðu þig þá vel um áður en þú ferð í klippingu eða aðra útlitsbreytingu, sjáðu bara bara Britney Spears hún var ekkert sérstaklega ánægð með það sem hún gerði þegar hún rakaði af sér hárið! Í allri hlýju þinni og atgervi þráirðu að vera svolítið ábyrgðarlaus og rómantísk þó það eigi ekki alltaf við, en það er eins og það sé ákveðinn stoppari í orkunni þinn sem leyfir þér ekki að fara alla leið. Það er svo hundleiðinlegt að hafa samviskubit yfir sjálfum sér og ritskoða allt sem maður gerir svo steinhættu því, af því að þá sérðu að regnboginn er yfir þér og þá skaltu óska þér. Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum því þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér lausn og ef þú ert að leita þér að samastað þá er það líka að koma. Í ástinni ávinnur þú þér marga aðdáendur því þú hefur hjarta úr gulli, en ef einhver svíkur þig hefurðu of mikið minni. Ég er fædd 20 maí og er með rísandi Merkúr í Tvíbura sem gefur mér svo dásamlegt minnisleysi að ég hef lent í því að muna ekki eftir gömlum kærustum sem hafa nálgast mig og hafa sagt manstu ekki eftir mér? Þá segi ég alltaf þessi orð: „þú hefur grennst“ og þá er öllum sama hvort ég muni eftir þeim eða ekki. Setningin til þín er, taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því hvort sem er. Kossar og faðmlag, Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. Þú ert krefjandi orka sem hefur þörf fyrir mikla ást og ef þér ekki finnst ekki ástvinur þinn vera að gefa þér power verðurðu innantóm manneskja sem missir þann kraft sem þú þarft til að gera það sem þú vilt. Þú ert á miklu breytingaskeiði þetta tímabil og það gefur þér mikla möguleika til að breyta bæði útliti og atgervi þínu en ef þú finnur fyrir leiða eða álíka hugsaðu þig þá vel um áður en þú ferð í klippingu eða aðra útlitsbreytingu, sjáðu bara bara Britney Spears hún var ekkert sérstaklega ánægð með það sem hún gerði þegar hún rakaði af sér hárið! Í allri hlýju þinni og atgervi þráirðu að vera svolítið ábyrgðarlaus og rómantísk þó það eigi ekki alltaf við, en það er eins og það sé ákveðinn stoppari í orkunni þinn sem leyfir þér ekki að fara alla leið. Það er svo hundleiðinlegt að hafa samviskubit yfir sjálfum sér og ritskoða allt sem maður gerir svo steinhættu því, af því að þá sérðu að regnboginn er yfir þér og þá skaltu óska þér. Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum því þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér lausn og ef þú ert að leita þér að samastað þá er það líka að koma. Í ástinni ávinnur þú þér marga aðdáendur því þú hefur hjarta úr gulli, en ef einhver svíkur þig hefurðu of mikið minni. Ég er fædd 20 maí og er með rísandi Merkúr í Tvíbura sem gefur mér svo dásamlegt minnisleysi að ég hef lent í því að muna ekki eftir gömlum kærustum sem hafa nálgast mig og hafa sagt manstu ekki eftir mér? Þá segi ég alltaf þessi orð: „þú hefur grennst“ og þá er öllum sama hvort ég muni eftir þeim eða ekki. Setningin til þín er, taktu lífið ekki of alvarlega þú kemst ekki lifandi frá því hvort sem er. Kossar og faðmlag, Sigga KlingFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira