Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour