Audi Q8 tilbúinn Finnur Thorlacius skrifar 8. janúar 2018 09:31 Mjög líkur Q7 jeppanum, en með coupe-lagi. Nýtt flaggskip Audi í jeppaflokki, Q8 virðist kominn í endanlegt útlit og sást fyrir skömmu án feluklæða, eins og hér sést. Búist er við því að Audi muni kynna þennan bíl sinn strax í næstu viku á North American International Auto Show í Detroit. Að minnsta kosti verður hann til sýnis á bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Að stóru leiti er Q8 sami jeppinn og Q7 en hann er þó með coupe-lagi og hlaðnari tæknibúnaði sem mestmegnis er fenginn úr nýja A8 bílnum. Að auki mun Q8 fá öflugri vélakosti en Q7 og gæti að mestu leiti verið um sömu vélar að ræða og í A8. Audi ætlar ekki að láta staðar numið hvað afl og tæknibúnað varðar með Q8 því RS Q8 mun fylgja honum eftir innan tíðar. Þar mun sportbíladeild Audi vafalaust ekki sýna mikla hófsemi hvað vélbúnað bílsins varðar.Sportlegur jeppi hér á ferð. Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent
Nýtt flaggskip Audi í jeppaflokki, Q8 virðist kominn í endanlegt útlit og sást fyrir skömmu án feluklæða, eins og hér sést. Búist er við því að Audi muni kynna þennan bíl sinn strax í næstu viku á North American International Auto Show í Detroit. Að minnsta kosti verður hann til sýnis á bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Að stóru leiti er Q8 sami jeppinn og Q7 en hann er þó með coupe-lagi og hlaðnari tæknibúnaði sem mestmegnis er fenginn úr nýja A8 bílnum. Að auki mun Q8 fá öflugri vélakosti en Q7 og gæti að mestu leiti verið um sömu vélar að ræða og í A8. Audi ætlar ekki að láta staðar numið hvað afl og tæknibúnað varðar með Q8 því RS Q8 mun fylgja honum eftir innan tíðar. Þar mun sportbíladeild Audi vafalaust ekki sýna mikla hófsemi hvað vélbúnað bílsins varðar.Sportlegur jeppi hér á ferð.
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent