Nike „stal“ bandaríska meistaranum af Under Armour Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:45 Sloane Stephens. Vísir/Getty Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið. Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Sjá meira
Sloane Stephens sló í gegn í fyrra þegar hún kom öllum á óvart og vann opna bandaríska meistaramótið í tennis. Hún kom inn í mótið í 83. sæti á heimslistanum og engin önnur hefur unnið opna bandaríska meistaramótið eftir að hafa verið svo neðarlega á heimslistanum. Sloane Stephens var með samning við Under Armour íþróttaframleiðandann en hann rann út í fyrra og hún hafði í framhaldinu úr mörgu að velja eftir frábæran árangur sinn síðasta haust. Under Armour, sem gerði saminginn við hana árið 2010 þegar hún var algjörlega óþekkt, bauð henni nýjan samning en það gerðu líka Adidas og Uniqlo. Hún ákvað hinsvegar að semja við Nike og tilkynnti um nýjan samning á samfélagsmiðlum sínum.I am so excited to share with you all that I have officially joined the @Nike@Nikecourt family!!! pic.twitter.com/5A7iGcULR6 — Sloane Stephens (@SloaneStephens) January 4, 2018 Nike hefur verið öflugt að tryggja sér samning við helstu tennisstjörnur heimsins en þau Serena Williams, Maria Sharapova, Roger Federer og Rafael Nadal eru öll á samningi hjá Nike. Sloane Stephens er 24 ára gömul og eins og er í 11. sæti heimslistans. Henni gekk ekki alltof vel að fylgja eftir sigrinum á opna bandaríska í septemberbyrjun en framundan er síðan fyrsta risamót ársins sem er opna ástralska mótið.
Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Sjá meira