„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 16:38 Daði mundaði hljómborðsgítarinn af leikni. vísir/skjáskot Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017 Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017
Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30
Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54
Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30