„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 16:38 Daði mundaði hljómborðsgítarinn af leikni. vísir/skjáskot Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017 Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017
Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30
Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54
Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30