Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Kynning skrifar 1. janúar 2018 10:15 Glamour/Getty Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira! Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour
Útsölutímabilið er hafið og oft hægt að gera góð kaup á meðan á því stendur. Það sem þarf er gott skipulag og tíma til að fara í gegnum yfirfullar fataslár verslananna. Hér eru nokkur ráð frá Glamour. Oft er gott að leita uppi dýrari hluti, og einkum þá sem þú hefur haft augastað á lengi. Yfirhafnir, skór, töskur og fínir kjólar eru oft góð kaup á þessum tímum. Lykillinn að góðum útsölukaupum er að vera vel undirbúinn. Gott er að vera búinn að fara í gegnum fataskápinn heima svo þú hafir góða yfirsýn yfir það sem þig vantar. Klassískar flíkur eins og stuttermabolir, gallabuxur í góðu sniði, prjónapeysur og jakkafatajakkar eru einnig sniðug kaup, því þar ertu að fá flík sem verður mikið notuð á góðu verði. Við biðjum ekki um meira!
Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour