Twitter logar út af menguðu vatni Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2018 20:30 Það er betra að sjóða vatnið. Vísir/Getty Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst: Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk. Þetta hefur orðið til þess að nokkrir æringjar á Twitter hafa gert grín að ástandinu á meðan aðrir eiga vart orð og gagnrýna þetta harðlega. Hér fyrir neðan er farið yfir nokkur tíst vegna málsins: Heiður Anna myndi til dæmis borga ansi mikið fyrir vatnsflösku:ég er tilbúin til að borga 750 kr fyrir vatnsflösku í þrastarlundi.— Heiður Anna (@heiduranna) January 15, 2018 Stefán Hrafn Hagalín segir einnig að tilboðið hjá Þrastarlundi hljómi vel í þessari stöðu:Þið hlæið ekki núna að prísnum á vatnsflösku hjá Þrastarlundi. 1.750 á lítra (eða hvað sem það var... eða er) hljómar bara mjög sanngjarnt í stöðunni.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) January 15, 2018 Körfuboltaþjálfarinn Teitur Örlygsson segist eiga kassa af vatnsflöskum frá Hótel Adamsem komust í fréttirnar um árið. Eigandi hótelsins varaði gesti sína við kranavatninu og bauð þeim sérmerktar Hótel Adam-vatnsflöskur á fjögur hundruð krónur :Á kassa af þessu ef einhver er mjög þyrstur. 800 isk flaskan. Tek ekki kort. #Reykjavik #FlintNorðursins pic.twitter.com/jY0xaGVmMV— Teitur Örlygsson (@teitur11) January 15, 2018 Þessi spyr sig hvort eigandi Hótel Adam hafi hreinlega haft rétt fyrir sér?:Ok, þannig að eigandi Adam hótel hafði rétt fyrir sér allan tímann?— Logi Guðmundsson (@drummerflame) January 15, 2018 Ragnar Eyþórsson einnig með góða Hótel Adam tilvísun:Hótel Jörð er orðin Hótel Adamhttps://t.co/YRkEimXPqK— Ragnar Eythorsson (@raggiey) January 15, 2018 Glódís þakkar fyrir að hafa gleypt hálfan lítra af vatni áður en hún sá fréttirnar:Ég gleypti hálfan L af vatni og kveikti síðan á sjónvarpinu og sá þessa frétthttps://t.co/hyHjoJjnqU— glówdís (@glodisgud) January 15, 2018 Fríða sér ljósu hliðarnar á þessu ástandi:Held maður neyðist bara til að drekka bjór í kvöld heheh :)— Fríða (@Fravikid) January 15, 2018 Kristjana ekki þó eins jákvæð.Drekkið nóg af vatni segja þeir. Það er hollt og gott fyrir þig segja þeir — Kristjana Fenger (@kristjanafe) January 15, 2018 Eydís Blöndal bendir á alvarleika málsins, sem er mikill:1 árs barnið mitt var að enda við að þamba vatn hata allt — Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 15, 2018 Og þetta eru sannarlega ekki fréttirnar sem þú vilt fá á miðri æfingu:er einhver með pott og ferðahellu í world class laugum? því ekki er ég að fara að drekka gerlavatnið— Sara Þöll (@doggdaman) January 15, 2018 Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson hefur áhyggjur af heilsufasistunum í þessu ástandi:Hvað verður nú um heilsufasistana sem drekka 15 lítra af vatni á dag?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 15, 2018 Loks bendir Eyþór Arnalds, sem vill leiða lista Sjálfstæðismanna í borginni, á að Reykvíkingar eigi rétt á greinargóðum skýringum hvernig þetta gat gerst:
Tengdar fréttir Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Jarðvegsgerlar í kalda vatninu í Reykjavík Í varúðarskyni mælir Heilbrigðiseftirlitið með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef um neytendur er að ræða sem eru viðkvæmir t.d. með lélegt ónæmiskerfi, ungabörn, aldraðir eða fólk með undirliggjandi sjúkdóma. 15. janúar 2018 19:27