Vill koma vefnum á erlendan markað: „Tónlist er ein helsta landkynning okkar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2018 13:00 Steinar er eigandi Albumm.is. „Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“ Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
„Albumm.is fór í loftið 23. október 2014 og er því orðið þriggja ára. Ég og konan mín Sigrún Guðjohnsen voru bara að spjalla um íslenska tónlist og hvað það væri mikil gróska í gangi en afskaplega lítið umfjöllun, allavega meðað við hvað mikið væri að gerast. Við fórum að ræða hvað væri hægt að gera í því og upp kom sú hugmynd að stofna tónlistarvef sem mundi eingöngu fjalla um íslenska tónlist og grasrótarmenningu á Íslandi,“ segir Steinar Fjeldsted, ritstjóri tónlistarvefsins Albumm.is. Hann safnar núna fjármunum inni á Karolina Fund til að koma vefnum yfir á ensku og kynna í leiðinni íslenska tónlist. Söfnuninni lýkur á miðnætti í kvöld og er því um síðustu forvöð að ræða fyrir þá sem vilja styrkja Albumm. „Tónlistarsenan á Íslandi er sjúklega góð og skemmtilegt og mjög margt spennandi í gangi. Það eru allskonar stefnur í gangi og allt er leyfilegt og fólk virðist vera alveg óhrætt við að prófa sig áfram og fylgja hjartanu. Maður sér ekkert fyrir endann á þessu og tónlistarsenan mun halda áfram að blómstra, það er á kristaltæru.“ Hann segir að markmiðið sé að gefa íslenskri tónlist og grasrótarmenningu enn háværari rödd um heim allan. „Eins og allir vita er mikill áhugi á íslenskri tónlist og hefur hún verið ein helsta landkynning okkar erlendis og við viljum gera fólki það kleift að lesa um hana á einum stað: Albumm.is. Einnig ætlum við að breyta útliti vefsins og gera enn flottari og notendavænni en á þessum þremur árum erum við klárlega búin að átta okkur á hvað virkar og hvað virkar ekki.Við erum komin með mikið af góðum tengingum erlendis sem mun auðvelda okkur markaðssetninguna til muna.“
Tónlist Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira