Fimm róttækustu hugmyndir Viðars Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2018 12:30 Hér eru frambjóðendurnir fimm saman komnir. Viðar er hér næst lengst til vinstri. Anton Brink. Í fyrradag kom fram á sjónarsviðið fimmti frambjóðandinn í komandi leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna væntanlegra sveitarstjórnarkosninga. Hann er gegnheill harðlínuhægrimaður og eru viðhorf hans svo hörð að þau heyrast ekki oft í opinberri umræðu. Viðar Guðjohnsen bættist í hópinn en fyrir voru þau Áslaug Friðriksdóttir, Eyþór Arnalds, Kjartan Magnússon og Vilhjálmur Bjarnason. Viðar var í athyglisverðu viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon á X977 í gærmorgun og hefur það viðtal vakið mikla athygli um land allt.Viðar hefur ákveðnar skoðanir og nokkuð róttækar hugmyndir eins og heyra má í viðtalinu. Lífið hefur því tekið saman fimm róttækustu hugmyndir Viðars sem komu þar fram :1. Fólk í yfirþyngd Viðari leist ekkert á holdafar Frosta og Mána og sá strax veikleika á þeim. Hann segir að þeir séu báðir með undirhöku og: „það þýðir að þið eruð í yfirþyngd, sem þýðir það að hugsanlega verðið þið veikari fyrr, sem þýðir það að skattborgarinn þarf að borga fyrir ykkar veikindi úr okkar sameiginlega sjóði. Þannig að þetta er ábyrgðarleysi ykkar strax í augsýn. Ég sé þetta strax, að það er ábyrgðarleysi hérna. Lausnin er ekki að ausa fé inni í heilbrigðiskerfið. Það þarf að bæta og breyta lífstíl fólksins í landinu. Einstaklingurinn á að taka ábyrgð og við eigum ekki að búa til einhverjar stofnanir, kerfi og fundarhöld um það hvernig á að finna einhver lyf til að leysa undirhökuvandamál eða of breiðar mjaðmir eða klessufeitt fólk.“2. Vill ekki útlenda róna„Við viljum vera svo góðir við alla og halda utan um alla. Helst á að sækja sjúklinga erlendis frá. Við vitum hvernig þetta er í skýlinu hérna niðri í bæ. Það er orðið allt fullt af útlendingum. Útlendir rónar og skattborgarinn er að halda utan um þetta. Því þeir þurfa ekkert að hugsa um það hver borgar, þeir kunna ekki á peninga.“3. Ekkert húsnæði fyrir dóphausa Sjálfur er Viðar leigusali og þekkir þann bransa vel. „Ég fæ oft til mín ungar konur með nýfætt barn og þær þurfa húsaskjól. Þær eiga ekki pening fyrir neinni leigu og ég velti því fyrir mér af hverju þær voru að eiga barn. En við erum að hjálpa fólki í sjálfstortímingu að fá húsaskjól,“ segir Viðar sem kallar það fólk dóphausa.4. Þolir ekki reykingarfólk og flugelda Það er skoðun Viðars að ef fólk vill ekki vera í kringum flugeldamengun eða reykingarmengun þá eigi hún ekki að vera til staðar.5. Fjölkvæni„Múslímar hafa margt framyfir okkur. Við erum t.d. að dekstra homma, lesbíur og transfólk en við viljum ekki leyfa fjölkvæni. Af hverju má það frelsi ekki vera. Af hverju eru við svona áfrjáls. Af hverju er svona æðislegt að þjóna hommum og lesbíum? Það á auðvitað að leyfa fjölkvæni hér á landi. Sjáið t.d. Gylfa Þór Sigurðsson. Hann er hraustur og á nóg af peningum. Væri ekki betra ef hann ætti fullt af börnum?“ Kosningar 2018 Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Framboðsslagur innan Sjálfstæðisflokksins fyrirliggjandi. 10. janúar 2018 16:12 Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. 11. janúar 2018 14:05 Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins. 10. janúar 2018 20:23 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Í fyrradag kom fram á sjónarsviðið fimmti frambjóðandinn í komandi leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í borginni vegna væntanlegra sveitarstjórnarkosninga. Hann er gegnheill harðlínuhægrimaður og eru viðhorf hans svo hörð að þau heyrast ekki oft í opinberri umræðu. Viðar Guðjohnsen bættist í hópinn en fyrir voru þau Áslaug Friðriksdóttir, Eyþór Arnalds, Kjartan Magnússon og Vilhjálmur Bjarnason. Viðar var í athyglisverðu viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon á X977 í gærmorgun og hefur það viðtal vakið mikla athygli um land allt.Viðar hefur ákveðnar skoðanir og nokkuð róttækar hugmyndir eins og heyra má í viðtalinu. Lífið hefur því tekið saman fimm róttækustu hugmyndir Viðars sem komu þar fram :1. Fólk í yfirþyngd Viðari leist ekkert á holdafar Frosta og Mána og sá strax veikleika á þeim. Hann segir að þeir séu báðir með undirhöku og: „það þýðir að þið eruð í yfirþyngd, sem þýðir það að hugsanlega verðið þið veikari fyrr, sem þýðir það að skattborgarinn þarf að borga fyrir ykkar veikindi úr okkar sameiginlega sjóði. Þannig að þetta er ábyrgðarleysi ykkar strax í augsýn. Ég sé þetta strax, að það er ábyrgðarleysi hérna. Lausnin er ekki að ausa fé inni í heilbrigðiskerfið. Það þarf að bæta og breyta lífstíl fólksins í landinu. Einstaklingurinn á að taka ábyrgð og við eigum ekki að búa til einhverjar stofnanir, kerfi og fundarhöld um það hvernig á að finna einhver lyf til að leysa undirhökuvandamál eða of breiðar mjaðmir eða klessufeitt fólk.“2. Vill ekki útlenda róna„Við viljum vera svo góðir við alla og halda utan um alla. Helst á að sækja sjúklinga erlendis frá. Við vitum hvernig þetta er í skýlinu hérna niðri í bæ. Það er orðið allt fullt af útlendingum. Útlendir rónar og skattborgarinn er að halda utan um þetta. Því þeir þurfa ekkert að hugsa um það hver borgar, þeir kunna ekki á peninga.“3. Ekkert húsnæði fyrir dóphausa Sjálfur er Viðar leigusali og þekkir þann bransa vel. „Ég fæ oft til mín ungar konur með nýfætt barn og þær þurfa húsaskjól. Þær eiga ekki pening fyrir neinni leigu og ég velti því fyrir mér af hverju þær voru að eiga barn. En við erum að hjálpa fólki í sjálfstortímingu að fá húsaskjól,“ segir Viðar sem kallar það fólk dóphausa.4. Þolir ekki reykingarfólk og flugelda Það er skoðun Viðars að ef fólk vill ekki vera í kringum flugeldamengun eða reykingarmengun þá eigi hún ekki að vera til staðar.5. Fjölkvæni„Múslímar hafa margt framyfir okkur. Við erum t.d. að dekstra homma, lesbíur og transfólk en við viljum ekki leyfa fjölkvæni. Af hverju má það frelsi ekki vera. Af hverju eru við svona áfrjáls. Af hverju er svona æðislegt að þjóna hommum og lesbíum? Það á auðvitað að leyfa fjölkvæni hér á landi. Sjáið t.d. Gylfa Þór Sigurðsson. Hann er hraustur og á nóg af peningum. Væri ekki betra ef hann ætti fullt af börnum?“
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22 Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Framboðsslagur innan Sjálfstæðisflokksins fyrirliggjandi. 10. janúar 2018 16:12 Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. 11. janúar 2018 14:05 Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins. 10. janúar 2018 20:23 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Viðar Guðjohnsen vill einnig í slaginn Bætist í hóp þeirra sem vilja leiða Sjálfstæðismenn í Reykjavík. 10. janúar 2018 15:22
Fimm vilja leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni Framboðsslagur innan Sjálfstæðisflokksins fyrirliggjandi. 10. janúar 2018 16:12
Góðan daginn, Viðar Guðjohnsen hérna megin Harðlínuhægrimaður vill leiða Sjálfstæðismenn í borginni. 11. janúar 2018 14:05
Frambjóðendur um leiðtogasæti bjartsýnir á gengi Sjálfstæðisflokksins Ein kona og fjórir karlar sækjast eftir því að leiða lista flokksins. 10. janúar 2018 20:23
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“