Stjarnan safnar sakavottorðum allra þjálfara sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2018 18:00 Íslandsmeistarar Stjörnunnar frá 2016. Vísir/Eyþór Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni. Sambandsaðilum UMFÍ er óheimilt að ráða einstakling til starfa sem hefur hlotið refsidóma vegna ofbeldisbrota, ávana- og fíkniefnabrota eða vegna kynferðisbrota. Stjarnan í Garðabæ er eitt þeirra félaga sem hefur nýtt sér þessa þjónustu sambandsaðila UMFÍ en Garðabær gerir þær kröfur að leiðbeinendur, þjálfarar og allir aðrir, sem starfa með æskufólki á vegum félagsins, uppfylli skilyrði æskulýðslaga um hreint sakavottorð. „Stjórn Stjörnunnar ákvað árið 2014 að afla sakavottorða fyrir alla þjálfara félagsins. En við erum með um 400 þjálfara. Það væri erfitt fyrir okkur að fá sakavottorð þeirra allra sjálf, bæði tæki það tíma og yrði mjög dýrt. Það léttir mikið undir hjá okkur að nýta möguleikann á því að fá sakavottorð fyrir þjálfara og starfsfólk í gegnum þjónustumiðstöð UMFÍ,“ segir Ása Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, í viðtali við Skinfaxa, tímariti UMFÍ. Félagið fer kerfisbundið í verkið og hefur sótt um sakavottorð fyrir hverja deild Stjörnunnar í einu. Nokkur tími mun því líða þar til búið verður að fara í gegnum félagið allt. Viðtalið við Ásu Ingu og umfjöllunin um Stjörnuna eru í 4. tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ sem má nálgast hér. Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Ungmennasamband Íslands býður félögum sínum upp á það að fá sakavottorð fyrir þjálfara þeirra, félögunum að kostnaðarlausu en UMFÍ vekur athygli á þessu í frétt á heimasíðu sinni. Sambandsaðilum UMFÍ er óheimilt að ráða einstakling til starfa sem hefur hlotið refsidóma vegna ofbeldisbrota, ávana- og fíkniefnabrota eða vegna kynferðisbrota. Stjarnan í Garðabæ er eitt þeirra félaga sem hefur nýtt sér þessa þjónustu sambandsaðila UMFÍ en Garðabær gerir þær kröfur að leiðbeinendur, þjálfarar og allir aðrir, sem starfa með æskufólki á vegum félagsins, uppfylli skilyrði æskulýðslaga um hreint sakavottorð. „Stjórn Stjörnunnar ákvað árið 2014 að afla sakavottorða fyrir alla þjálfara félagsins. En við erum með um 400 þjálfara. Það væri erfitt fyrir okkur að fá sakavottorð þeirra allra sjálf, bæði tæki það tíma og yrði mjög dýrt. Það léttir mikið undir hjá okkur að nýta möguleikann á því að fá sakavottorð fyrir þjálfara og starfsfólk í gegnum þjónustumiðstöð UMFÍ,“ segir Ása Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, í viðtali við Skinfaxa, tímariti UMFÍ. Félagið fer kerfisbundið í verkið og hefur sótt um sakavottorð fyrir hverja deild Stjörnunnar í einu. Nokkur tími mun því líða þar til búið verður að fara í gegnum félagið allt. Viðtalið við Ásu Ingu og umfjöllunin um Stjörnuna eru í 4. tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ sem má nálgast hér.
Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira