Diane Kruger mætti glæsileg í partý á dögunum, í dressi beint frá tískupalli Alexander McQueen. Hvíti blúndutoppurinn og svörtu buxurnar eru frá vor/sumarlínu Söruh Burton fyrir Alexander McQueen 2018.
Það er vert að fylgjast með Diane Kruger þessa dagana, og er vel hægt að segja að hún er ein best klædda leikkonan í heiminum í dag.
Glamour