Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour