Önnur íslensk krossfit drottning komin með milljón fylgjendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 11:15 Mynd/Instagram-síða Söru Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Íslensku krossfit drottningarnar eru vinsælar á samfélagsmiðlum og ekki síst á Instagram. Það vilja margir fylgjast með því hvað íslensku dæturnar eru að gera. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fagnaði stórum tímamótum í þessari viku því hún fékk þá sinn milljónasta fylgjenda á Instagram. Íslensku stelpurnar eru í fararbroddi að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með því sem þær eru að ganga í gegn um á æfingum, í keppni eða bara í hinu daglega lífi. „Ég gat aldrei ímyndað mér að ég næði þrisvar sinnum íbúafjöldanum á Íslandi = milljón fylgjendur. Ruglað að ég hafi náð þessu núna. Takk til allra fyrir að taka þátt í þessu ferðalagi með mér,“ sagði Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í færslu á Instagram þegar hún vakti athygli á þessum tímamótum. Katrín Tanja Davíðsdóttir var á undan Söru upp í milljón fylgjendur en hún náði því á síðasta ári. Anníe Mist Þórisdóttir er síðan þriðja meðal íslensku krossfit stelpnanna en hún er með 745 þúsund fylgjendur á Instagram. Aðeins tveir aðrir Íslendingar hafa náð milljón fylgjendum en það eru tónlistakonan Björk og kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson. Ragnheiður Sara er að koma til baka eftir að hafa rifbeinsbrotnað í lok ársins 2017. Það mun taka hana tólf vikur frá meiðslunum þangað til að hún kemst á fullt skrið aftur. Never thought that I would ever achieve 3x icelandic population = 1 M followers, how crazy is that I have reached it now? Thank you all so much for being a part of this journey . . Photo: @heber_cannon . #OneMillionFollowers #ThankYou #Crossfit #NikeTraining #Nike #FitAid #RogueFitness #CompexUSA #CFSudurnes #Bakland A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2018 at 4:55am PST
CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga