Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour