Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour