Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. janúar 2018 19:30 Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Rakel var atvinnumaður í Noregi og Danmörku og lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Hún var burðarás í liðinu sem keppti á EM í Danmörku árið 2010, fyrsta stórmóti sem íslenska kvennalandsliðið keppti á. Hún segir það ekki víst að hún muni taka skóna fram aftur á næsta tímabili. „Núna ætla ég að einbeita mér að þessu verkefni sem bíður mín. Ef að allt gengur vel og eftir óskum þá ætla ég að taka stöðuna í haust. Það er allavega ekki stórt markmið hjá mér að spila aftur næsta vetur,“ sagði Rakel í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum vegna höfuðmeiðsla en kom þó aftur til baka á völlinn. Þrátt fyrir að vera óviss með það hvort hún ætli að koma aftur sem leikmaður, segist hún þó líklegast aldrei skilja alveg við handboltann. „Ég hef mikinn áhuga á þjálfun. Ég sé ekki fyrir mér að ég eigi eftir að snúa alveg baki við handboltanum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Rakel var atvinnumaður í Noregi og Danmörku og lengi vel fyrirliði íslenska landsliðsins. Hún var burðarás í liðinu sem keppti á EM í Danmörku árið 2010, fyrsta stórmóti sem íslenska kvennalandsliðið keppti á. Hún segir það ekki víst að hún muni taka skóna fram aftur á næsta tímabili. „Núna ætla ég að einbeita mér að þessu verkefni sem bíður mín. Ef að allt gengur vel og eftir óskum þá ætla ég að taka stöðuna í haust. Það er allavega ekki stórt markmið hjá mér að spila aftur næsta vetur,“ sagði Rakel í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rakel lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum vegna höfuðmeiðsla en kom þó aftur til baka á völlinn. Þrátt fyrir að vera óviss með það hvort hún ætli að koma aftur sem leikmaður, segist hún þó líklegast aldrei skilja alveg við handboltann. „Ég hef mikinn áhuga á þjálfun. Ég sé ekki fyrir mér að ég eigi eftir að snúa alveg baki við handboltanum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira