Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2017 22. janúar 2018 10:30 Þessi föngulegi hópur aðstoðaði Benna og Robba við það gríðarlega erfiða verk að velja árslistann. Fréttablaðið/Stefán Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, Robbi Kronik og Benni B-Ruff, stjórnendur útvarpsþáttarins Kronik, setja á hverju ári saman lista yfir það besta sem fór fram í hipphopp-tónlist á árinu sem leið. Síðastliðinn laugardag var tilkynnt um valið í sérstökum árslistaþætti sem fór fram í beinni útsendingu frá Prikinu. Að þessu sinni var valið ansi erfitt, enda mikið um að vera á árinu, sérstaklega í íslenskri rapptónlist. Sú nýlunda var tekin upp að velja nýliða ársins og að þessu sinni var það rapparinn Birnir. „Birnir kom „out of nowhere“ í byrjun árs og gerði allt gjörsamlega vitlaust með lögunum Sama tíma og Ekki switcha, en það lag fór í þriðja sætið á árslistanum og hefði hæglega getað endað í því fyrsta. Þessu fylgdi hann eftir með hverju „feature-inu“ á fætur öðru, spilaði meðal annars tryllt „show“ á Secret Solstice og kláraði árið á að senda frá sér „bangerana“ Út í geim og Já ég veit. Það verður spennandi að fylgjast með Birni á árinu en frá honum er væntanleg plata sem á að vera algjör negla,“ segir Robbi um nýliða ársins.Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla föstudaga frá klukkan 18 til 20. Topp 35 íslenskt 1) Aron Can - Fullir Vasar 2) Joey Cypher - Joey Cypher 3) Birnir - Ekki Switcha 4) Birnir feat. Hnetusmjör - Já ég veit 5) Floni - Trappa 6) Young Nigo - Plöggið Hringir 7) Lexi Picasso - Faith 8) JóiPé og Króli - Oh Shit 9) Herra Hnetusmjör - Ár Eftir Ár 10) Geisha Cartel - Bleikir Símar 11) Herra Hnetusmjör - Labbi Labb 12) Cyber - Psycho 13) Joey Christ ft. Birnir - Túristi 14) Michel Dida ft. Joey Christ, Birnir & Yng Nick - Gucci Song (Reykjavík Remix) 15) SAMA-SEM - Sólsetur 16) Aron Can - Eftir Tólf 17) Huginn Ft. Helgi Sæmundur - Eini Strákur 18) Lord Pusswhip X Fevor - GTA 19) Prince Fendi x Countess Malaise x Black Pox - Watch Me 20) Reykjavíkurdætur - Ef Mig Langar Það 21) Alexander Jarl - Láttu Í Friði 22) Flóni - Leika 23) Cell 7 - City Lights 24) Black Pox - Feluleikur 25) Emmsjé Gauti - Hógvær 26) Úlfur Úlfur - Bróðir 27) GKR - Upp 28) Aron Can - Sleikir á þér varirnar 29) Geimfarar - Peace and harmony 30) Kilo- Chain Swang 31) Elli Grill - Síðagrímu Tommi 32) Alvia Ft Cyber - Cybergum 33)Dadykewl - Ástralía 34) Ragga Holm ft Kilo - Hvað finnst þér um það 35) Trausti - Elska þaðTopp 40 erlent 1) Lil Uzi Vert - XO Tour 2) Cardi B - Bodak Yellow 3) Playboi Carti - Magnolia 4) Kendrick Lamar - HUMBLE 5) Future - Mask Off 6) Migos - T-Shirt 7) French Montana ft. Swae Lee - Unforgettable 8) GoldLink - Crew 9) Vince Staples - Big Fish Theory 10) Lil Pump - Gucci Gang 11) G-Eazy - No Limit 12) 21 Savage - Bank Account 13) Young Thug ft. Future - Relationship 14) Offset, 21 Savage & Metro Boomin - Ric Flair Drip 15) Kendrick Lamar - DNA 16) A$AP Ferg - Plane Jane 17) Ayo & Teo - Rolex 18) J.I.D - Never 19) Migos ft. Gucci Mane - Slippery 20) Gucci Mane - Metgala 21) EARTHGANG ft. J.I.D - Mediate 22) Migos, Nicki Minaj, Cardi B - MotorSport 23) Travis Scott - Butterfly Effect 24) Jay Critch Ft. Rich The Kid - Fashion 25) DRAM ft. A$AP Rocky & Juicy J - Gilligan 26) Lil Uzi Vert - The Way Life Goes 27) Princess Nokia - Brujas 28) BAKA NOT NICE - Live Up To My Name 29) Stormzy - Big For Your Boots 30) Post Malone ft. 21 Savage - Rock Star 31) Future & Young Thug ft. Offset - Patek Water 32) Tay-K - The Race 33) Nicki Minaj, Drake, Lil Wayne - No Frauds 34) J HUS - Did You See 35) Oddisee - Things 36) 2 Chainz ft. Ty Dolla $ign, Trey Songz, Jhené Aik - It's A Vibe 37) Drake ft. Giggs - KMT 38) Tory Lanez - I Sip 39) Tommy Genasis - Tommy 40) Kodak Black - Tunnel VisionBestu plötur ársins Kendrick Lamar - DAMN Playboi Carti - Playboi Carti Migos - Culture Tyler The Creator - Flowerboy Future - Hendrixx Ty Dolla $ign - Beach House 3 Lil Uzi Vert - Luv Is Rage 2 Kodak Black - Project Baby 2 GoldLink - At What Cost Syd The Kid - Fin Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, Robbi Kronik og Benni B-Ruff, stjórnendur útvarpsþáttarins Kronik, setja á hverju ári saman lista yfir það besta sem fór fram í hipphopp-tónlist á árinu sem leið. Síðastliðinn laugardag var tilkynnt um valið í sérstökum árslistaþætti sem fór fram í beinni útsendingu frá Prikinu. Að þessu sinni var valið ansi erfitt, enda mikið um að vera á árinu, sérstaklega í íslenskri rapptónlist. Sú nýlunda var tekin upp að velja nýliða ársins og að þessu sinni var það rapparinn Birnir. „Birnir kom „out of nowhere“ í byrjun árs og gerði allt gjörsamlega vitlaust með lögunum Sama tíma og Ekki switcha, en það lag fór í þriðja sætið á árslistanum og hefði hæglega getað endað í því fyrsta. Þessu fylgdi hann eftir með hverju „feature-inu“ á fætur öðru, spilaði meðal annars tryllt „show“ á Secret Solstice og kláraði árið á að senda frá sér „bangerana“ Út í geim og Já ég veit. Það verður spennandi að fylgjast með Birni á árinu en frá honum er væntanleg plata sem á að vera algjör negla,“ segir Robbi um nýliða ársins.Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla föstudaga frá klukkan 18 til 20. Topp 35 íslenskt 1) Aron Can - Fullir Vasar 2) Joey Cypher - Joey Cypher 3) Birnir - Ekki Switcha 4) Birnir feat. Hnetusmjör - Já ég veit 5) Floni - Trappa 6) Young Nigo - Plöggið Hringir 7) Lexi Picasso - Faith 8) JóiPé og Króli - Oh Shit 9) Herra Hnetusmjör - Ár Eftir Ár 10) Geisha Cartel - Bleikir Símar 11) Herra Hnetusmjör - Labbi Labb 12) Cyber - Psycho 13) Joey Christ ft. Birnir - Túristi 14) Michel Dida ft. Joey Christ, Birnir & Yng Nick - Gucci Song (Reykjavík Remix) 15) SAMA-SEM - Sólsetur 16) Aron Can - Eftir Tólf 17) Huginn Ft. Helgi Sæmundur - Eini Strákur 18) Lord Pusswhip X Fevor - GTA 19) Prince Fendi x Countess Malaise x Black Pox - Watch Me 20) Reykjavíkurdætur - Ef Mig Langar Það 21) Alexander Jarl - Láttu Í Friði 22) Flóni - Leika 23) Cell 7 - City Lights 24) Black Pox - Feluleikur 25) Emmsjé Gauti - Hógvær 26) Úlfur Úlfur - Bróðir 27) GKR - Upp 28) Aron Can - Sleikir á þér varirnar 29) Geimfarar - Peace and harmony 30) Kilo- Chain Swang 31) Elli Grill - Síðagrímu Tommi 32) Alvia Ft Cyber - Cybergum 33)Dadykewl - Ástralía 34) Ragga Holm ft Kilo - Hvað finnst þér um það 35) Trausti - Elska þaðTopp 40 erlent 1) Lil Uzi Vert - XO Tour 2) Cardi B - Bodak Yellow 3) Playboi Carti - Magnolia 4) Kendrick Lamar - HUMBLE 5) Future - Mask Off 6) Migos - T-Shirt 7) French Montana ft. Swae Lee - Unforgettable 8) GoldLink - Crew 9) Vince Staples - Big Fish Theory 10) Lil Pump - Gucci Gang 11) G-Eazy - No Limit 12) 21 Savage - Bank Account 13) Young Thug ft. Future - Relationship 14) Offset, 21 Savage & Metro Boomin - Ric Flair Drip 15) Kendrick Lamar - DNA 16) A$AP Ferg - Plane Jane 17) Ayo & Teo - Rolex 18) J.I.D - Never 19) Migos ft. Gucci Mane - Slippery 20) Gucci Mane - Metgala 21) EARTHGANG ft. J.I.D - Mediate 22) Migos, Nicki Minaj, Cardi B - MotorSport 23) Travis Scott - Butterfly Effect 24) Jay Critch Ft. Rich The Kid - Fashion 25) DRAM ft. A$AP Rocky & Juicy J - Gilligan 26) Lil Uzi Vert - The Way Life Goes 27) Princess Nokia - Brujas 28) BAKA NOT NICE - Live Up To My Name 29) Stormzy - Big For Your Boots 30) Post Malone ft. 21 Savage - Rock Star 31) Future & Young Thug ft. Offset - Patek Water 32) Tay-K - The Race 33) Nicki Minaj, Drake, Lil Wayne - No Frauds 34) J HUS - Did You See 35) Oddisee - Things 36) 2 Chainz ft. Ty Dolla $ign, Trey Songz, Jhené Aik - It's A Vibe 37) Drake ft. Giggs - KMT 38) Tory Lanez - I Sip 39) Tommy Genasis - Tommy 40) Kodak Black - Tunnel VisionBestu plötur ársins Kendrick Lamar - DAMN Playboi Carti - Playboi Carti Migos - Culture Tyler The Creator - Flowerboy Future - Hendrixx Ty Dolla $ign - Beach House 3 Lil Uzi Vert - Luv Is Rage 2 Kodak Black - Project Baby 2 GoldLink - At What Cost Syd The Kid - Fin
Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira