Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. febrúar 2018 19:33 Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. Vísir/Getty Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Það kannast eflaust flestir við þríhyrnda snakkið Doritos. Einhverjum virðist þó finnast snakkið heldur karlmannlegt og nú eru uppi áform um að framleiða Doritos sérstaklega fyrir konur. Indra Nooyi, forstjóri PepsiCo var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Freakonomics í síðustu viku, en PepsiCo er móðurfyrirtæki Doritos. Nooyi sagði að konum væri illa við að borða Doritos á almannafæri vegna braksins sem fylgir flögunum. „Og þær vilja ekki sleikja á sér fingurna og þær vilja ekki hella mylsnunni upp í sig,“ sagði Nooyi. Svar fyrirtækisins mun vera að þróa kartöfluflögur sem sérstaklega verða markaðssettar fyrir konur. Samkvæmt Nooyi munu þær braka minna, bragðast eins en minna af kryddinu muni festast á fingrunum. Þá munu pokarnir einnig vera minni svo hæglega sé hægt að koma þeim fyrir í handtöskum. „Konur elska að vera með snarl í töskunni,“ sagði Nooyi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fyrirtæki reynir að höfða til kvenna með því að kvengera vörur á þennan hátt. Til að mynda féllu hugmyndir franska fyrirtækisins Bic um kúlupenna sérstaklega hannaða fyrir konur, ekki í góðan jarðveg fyrir um fimm árum síðan. Þá hefur mikið verið fjallað um hinn svokallaða bleika skatt, þegar vörur eru markaðssettar fyrir konur eru umtalsvert dýrari en sambærilegar vörur fyrir karla. Það er því kannski ekki að furða að netverjar hafi séð sér leik á borði þegar fréttir bárust af dömulegum flögum Doritos. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.women: give us equal paythe world: look, a KFC female colonel!women: we said equal paythe world: doritos won't crunch anymore!!!women: EQUAL PA-the world: have you tried "BIC PENS FOR HER"??— Ali Vingiano (@alivingiano) February 5, 2018 Has anyone at Doritos ever met a lady— Danielle Sepulveres (@ellesep) February 5, 2018 In response to Doritos lady friendly crisps I shall be eating the biggest crisps I can find crunching really loudly burping and carrying a packet of crisps as a handbag— kate ford (@kateford76) February 5, 2018 I am now angry at Doritos.— snddoɥ ʞɹɐɯ (@markhoppus) February 5, 2018 speak for YOURSELF. i have long been waiting for a lady chip, and will now launch a campaign to pressure the Doritos company to add a kind of hijab-like layer to each modest serving. #Shariatos https://t.co/zKyMGn7uhO— Hend Amry (@LibyaLiberty) February 5, 2018 Good news, ladies. We got a female Colonel Sanders and Doritos that don't crunch, so feminism is cancelled. We've achieved equality.— OhNoSheTwitnt (@OhNoSheTwitnt) February 5, 2018 About to sit down and write an angry letter to Doritos. pic.twitter.com/CXEWt1Xb1s— Molly Hodgdon (@Manglewood) February 5, 2018 .@Doritos we've been through enough this year.— Bess Kalb (@bessbell) February 5, 2018 Me, in response to the article about Doritos making “quiet” chips that are “lady-friendly” pic.twitter.com/8VQ3TEMw59— Aureylian (@aureylian) February 5, 2018 Cheer up, gals! We may not get a lady president, but we do get lady Doritos!— Jessie Dean (@NicCageMatch) February 5, 2018
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp