Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn: Margir keppast um athygli þína næstu mánuði 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Þú ert svo trygglyndur og vilt hafa allt svo flott og frábært sem þú gerir fyrir aðra að þú átt það til að tæmast og verða eins og sprungin blaðra. Þú þarft að koma þér upp afslappaðri tilveru og finna þér áhugamál sem setur frið í huga þinn. Þegar þú lærir að yfirborðsmennska er einskis nýt og auðmýkt er það sem gerir þig frjálsan munu allir nálgast þig á réttum forsendum og þó þú dettir af einhverjum stalli eru alltaf einhverjir sem munu grípa þig og mundu líka að þú getur ekki dottið nema þú setjir þig á stall sjálfur og það munu engir dæma þig nema þú dæmir aðra. Það munu margir keppast um athygli þína næstu mánuði svo þú þarft að ákveða í hvaða liði þú ert, stundum veistu samt ekki einu sinni hver þú ert, en þú ert þversumman af fimm bestu vinum þínum – skoðaðu þá og þá sérðu hver þú ert. Það er mjög mikið að gerast hjá þér næstu mánuði. Þetta er alls ekki rólega tímabilið þitt, það get ég sagt þér, og þó þér finnist allt vera að fara til andskotans er það akkúrat það sem verður þér til góðs og gæfu. Það verður töluvert um hneykslismál í kringum þig, sem tengjast inn í fjölskyldu þína að einhverju leyti og þú þarft að læra að taka því ekki persónulega því að þeir sem hneykslast á því sem gerist í kringum mann kalla akkúrat á að lenda í svipuðum tilfellum. Þetta er líka tengt því að hafa áhyggjur af veikindum í kringum þig og geta lítið gert en þá er mikilvægt að nota æðruleysisbænina, sem við eigum öll, og muna að sætta sig við það sem við getum ekki breytt því allt sem gerist í kringum þig er til að gefa þér þroska og vit til að skilja lífið. Skilaboðin þín eru: Kveiktu eld því þú ert með eldspýtustokkinn – Þar sem hjartað slær (Fjallabræður) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú sendir frá þér svo dásamlega strauma, ert svo hughrifinn og stundum of hamslaus á tilfinningar þínar sem getur fengið þig til að vera of dramatískur og láta gamla erfiðleika lita líf þitt. Þú ert svo trygglyndur og vilt hafa allt svo flott og frábært sem þú gerir fyrir aðra að þú átt það til að tæmast og verða eins og sprungin blaðra. Þú þarft að koma þér upp afslappaðri tilveru og finna þér áhugamál sem setur frið í huga þinn. Þegar þú lærir að yfirborðsmennska er einskis nýt og auðmýkt er það sem gerir þig frjálsan munu allir nálgast þig á réttum forsendum og þó þú dettir af einhverjum stalli eru alltaf einhverjir sem munu grípa þig og mundu líka að þú getur ekki dottið nema þú setjir þig á stall sjálfur og það munu engir dæma þig nema þú dæmir aðra. Það munu margir keppast um athygli þína næstu mánuði svo þú þarft að ákveða í hvaða liði þú ert, stundum veistu samt ekki einu sinni hver þú ert, en þú ert þversumman af fimm bestu vinum þínum – skoðaðu þá og þá sérðu hver þú ert. Það er mjög mikið að gerast hjá þér næstu mánuði. Þetta er alls ekki rólega tímabilið þitt, það get ég sagt þér, og þó þér finnist allt vera að fara til andskotans er það akkúrat það sem verður þér til góðs og gæfu. Það verður töluvert um hneykslismál í kringum þig, sem tengjast inn í fjölskyldu þína að einhverju leyti og þú þarft að læra að taka því ekki persónulega því að þeir sem hneykslast á því sem gerist í kringum mann kalla akkúrat á að lenda í svipuðum tilfellum. Þetta er líka tengt því að hafa áhyggjur af veikindum í kringum þig og geta lítið gert en þá er mikilvægt að nota æðruleysisbænina, sem við eigum öll, og muna að sætta sig við það sem við getum ekki breytt því allt sem gerist í kringum þig er til að gefa þér þroska og vit til að skilja lífið. Skilaboðin þín eru: Kveiktu eld því þú ert með eldspýtustokkinn – Þar sem hjartað slær (Fjallabræður) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira