Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Býrð yfir svo segulmagnaðri orku Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2018 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. Þú getur verið svolítið hvatvís og sumar setningar sem þú segir geta svo hreinlega sært sjálfan þig vegna þess að þú ert svo hreinskilinn og það eru ekki allir sem vilja heyra það sem þér finnst. Slepptu því bara stundum að segja skoðanir þínar upphátt, elsku ljúfa sál, því það mun hjálpa þér að halda jafnvægi og frelsa þig til að líða betur. Takmark þitt næsta mánuðinn er að fyrirgefa og horfa fram hjá því að aðrir séu að gera vitleysur því þú berð ekki ábyrgð á öðrum, bara sjálfum þér. Þú laðar að þér svo ótrúlega ólíka einstaklinga, sumir fá svo mikla ást frá þér og fylgja þér eins og þú værir Jesús Kristur - svo eru aðrir sem þú laðar að þér sem berjast við þig eins og þú værir Júdas. Lærðu að vera betri mannþekkjari og treysta alls ekki öllum í kringum þig, því sumir sem eru að hvísla að þér þennan mánuðinn eru því miður falskir. Þú býrð yfir svo segulmagnaðri orku sem færir þér mörg tækifæri; þú þarft að velja þér vinnu þar sem þú ert mikið í kringum annað fólk og vinnustaðurinn eða skólinn er skemmtilegur. Þú hefur svo dásamlega fjölbreyttan húmor að þú átt eftir að koma fólki á óvart vegna þess að þú ert svo orðheppinn. Þú ert eitthvað að pirra þig á útlitinu sem er eitthvað svo mikið smáatriði, svo horfðu oftar í spegilinn og segðu upphátt: „ég er svo sexý og sætur Sporðdreki að ég elska mig.“ Þegar þú horfir í spegilinn á sjálfan þig og segir eitthvað, þá fellur akkúrat það til baka í sjálfan þig og allar þínar frumur. Þetta er mögnuð hugleiðsla sem tengir þig við kraftinn sem móðir Jörð og alheimurinn munu bjóða þér. Ef þú kæmir heim til mín, elskan mín, þá eru speglar úti um allt, svo speglaðu upp heimili þitt og farðu að tala fallega við þig því það mun breyta svörtu í hvítt og þú nærð þeim frama sem hjarta þitt þráir. Ég veit þetta er væmið, en svo sannarlega áttu eftir að sjá lífið í lit í þessum mánuði – Svarthvíta hetjan mín (Dúkkulísurnar) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn! Þú ert svo magnaður og hefur kraft til að magna upp allar tilfinningar, en þú býrð yfir svo margbreytilegum tilfinningum. Þú getur verið svolítið hvatvís og sumar setningar sem þú segir geta svo hreinlega sært sjálfan þig vegna þess að þú ert svo hreinskilinn og það eru ekki allir sem vilja heyra það sem þér finnst. Slepptu því bara stundum að segja skoðanir þínar upphátt, elsku ljúfa sál, því það mun hjálpa þér að halda jafnvægi og frelsa þig til að líða betur. Takmark þitt næsta mánuðinn er að fyrirgefa og horfa fram hjá því að aðrir séu að gera vitleysur því þú berð ekki ábyrgð á öðrum, bara sjálfum þér. Þú laðar að þér svo ótrúlega ólíka einstaklinga, sumir fá svo mikla ást frá þér og fylgja þér eins og þú værir Jesús Kristur - svo eru aðrir sem þú laðar að þér sem berjast við þig eins og þú værir Júdas. Lærðu að vera betri mannþekkjari og treysta alls ekki öllum í kringum þig, því sumir sem eru að hvísla að þér þennan mánuðinn eru því miður falskir. Þú býrð yfir svo segulmagnaðri orku sem færir þér mörg tækifæri; þú þarft að velja þér vinnu þar sem þú ert mikið í kringum annað fólk og vinnustaðurinn eða skólinn er skemmtilegur. Þú hefur svo dásamlega fjölbreyttan húmor að þú átt eftir að koma fólki á óvart vegna þess að þú ert svo orðheppinn. Þú ert eitthvað að pirra þig á útlitinu sem er eitthvað svo mikið smáatriði, svo horfðu oftar í spegilinn og segðu upphátt: „ég er svo sexý og sætur Sporðdreki að ég elska mig.“ Þegar þú horfir í spegilinn á sjálfan þig og segir eitthvað, þá fellur akkúrat það til baka í sjálfan þig og allar þínar frumur. Þetta er mögnuð hugleiðsla sem tengir þig við kraftinn sem móðir Jörð og alheimurinn munu bjóða þér. Ef þú kæmir heim til mín, elskan mín, þá eru speglar úti um allt, svo speglaðu upp heimili þitt og farðu að tala fallega við þig því það mun breyta svörtu í hvítt og þú nærð þeim frama sem hjarta þitt þráir. Ég veit þetta er væmið, en svo sannarlega áttu eftir að sjá lífið í lit í þessum mánuði – Svarthvíta hetjan mín (Dúkkulísurnar) Kossar og knús – þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira