Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2018 14:00 Jón Arnar Magnússon starfar í dag sem kírópraktor. Vísir/GVA Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50