Domino's Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.
Ein af umræðunum í þættinum á föstudagskvöldið var óíþróttamanslegvilla sem að dómari leiks Keflavíkur og Tindastóls gaf leikmanni Tindastóls.
Umræður um þetta atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.

