Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 16:00 Sigurður Már Atlason er dansfélagi Lóu Pindar. „Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku,“ segir Lóa Pind Aldísardóttir, sem æfir stíft þessa dagana fyrir raunveruleikaþættina Allir geta dansað sem fara í loftið 11. mars á Stöð 2. Lóa tjáir sig um málið í stöðufærslu á Facebook en dansfélagi hennar er Sigurður Már Atlason. „Ég reiknaði ekki með sjóveikinni og ógleðinni (nei, ég er ekki ólétt, bara að æfa snúninga), ekki með blöðrunum, skrefablindunni og bjúgnum (eða voru það kannski Saltabomburnar sem ég úðaði í mig eftir æfingu?).“ Hún segist loksins hafa komist mistakalaust í gegnum æfingu í gær og hafi það verið áttunda æfingin. „Og þá er ég bara að tala um sporin. Ég á eftir að finna tíguleikann. Sem mér skilst að valsinn snúist um. Vonandi get ég því bægt frá þessari bráðu sköflungabólgu sem mér sýndist í gær að gæti þurft að heltaka mig svo ég gæti dregið mig út úr keppni og haldið haus. Ég vona að ég komist allavega í gegnum sporin í sjónvarpinu eftir 10 daga. Þótt það verði með þjáningarfullum einbeitingarsvip. Ég lofa allavega engu um tignarlegar handahreyfingar og snarpa höfuðsnúninga.“ Allir geta dansað Dans Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
„Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku,“ segir Lóa Pind Aldísardóttir, sem æfir stíft þessa dagana fyrir raunveruleikaþættina Allir geta dansað sem fara í loftið 11. mars á Stöð 2. Lóa tjáir sig um málið í stöðufærslu á Facebook en dansfélagi hennar er Sigurður Már Atlason. „Ég reiknaði ekki með sjóveikinni og ógleðinni (nei, ég er ekki ólétt, bara að æfa snúninga), ekki með blöðrunum, skrefablindunni og bjúgnum (eða voru það kannski Saltabomburnar sem ég úðaði í mig eftir æfingu?).“ Hún segist loksins hafa komist mistakalaust í gegnum æfingu í gær og hafi það verið áttunda æfingin. „Og þá er ég bara að tala um sporin. Ég á eftir að finna tíguleikann. Sem mér skilst að valsinn snúist um. Vonandi get ég því bægt frá þessari bráðu sköflungabólgu sem mér sýndist í gær að gæti þurft að heltaka mig svo ég gæti dregið mig út úr keppni og haldið haus. Ég vona að ég komist allavega í gegnum sporin í sjónvarpinu eftir 10 daga. Þótt það verði með þjáningarfullum einbeitingarsvip. Ég lofa allavega engu um tignarlegar handahreyfingar og snarpa höfuðsnúninga.“
Allir geta dansað Dans Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira