Greta Salóme tognaði rétt fyrir sýningu Þórdís Valsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 13:31 Greta Salóme fer með hlutverk Meg Giry í söngleiknum og er einnig leikstjóri verksins. Instagram/Greta Salóme Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Hún harkaði þó af sér og komst slösuð í gegnum sýninguna. „The show must go on, það er ekkert annað í stöðunni,“ segir Greta Salóme. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. Hún segir að rétt fyrir sýninguna í gær hafi hún slasað sig. „Ég á að leika aðal ballerínuna. Við vorum að hita upp og fara yfir atriðið og ég veit í raun ekkert hvað ég gerði en ég heyrði bara eitthvað gerast í kálfanum," segir Greta. Greta kláraði hvert atriðið á fætur öðru á hörkunni. „Það var kallaður til sjúkraþjálfari sem teipaði mig alla og svo var ég með frábæra tæknimenn í Hörpu sem voru yndislegir og hjálpuðu mér mikið. Þeir spreyjuðu á mér kálfann og nudda hann þess á milli.“ „Ég hef átt auðveldari sýningar. Að þurfa að flögra um sviðið með tognaðan kálfa var ekki mjög glæsilegt,“ segir Greta. Í kvöld verður fjórða og síðasta sýningin á söngleiknum í Hörpu og Greta segir að hún sé mun betri í kálfanum í dag heldur en í gær. „Ég geri ráð fyrir því að ég verði örlítið skárri ballerína í kvöld,“ segir Greta en hún er ekki með mikinn bakgrunn í ballet heldur stundaði hún samkvæmisdans áður. When you sprain your calf two hours before the Phantom of the opera show where you need to be the most promising ballerina....not my easiest gig but we did it thanks to a few gentlemen @andrifreyr96 and my friend @ragnab I couldn't have done it!!! Thanks guys❤️❤️❤️ A post shared by GRETA SALÓME (@gretasalome) on Feb 24, 2018 at 5:57pm PST Tengdar fréttir Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. 14. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Greta Salóme Stefánsdóttir tognaði á kálfa á æfingu á söngleiknum Phantom of the Opera í Hörpu í gær. Hún harkaði þó af sér og komst slösuð í gegnum sýninguna. „The show must go on, það er ekkert annað í stöðunni,“ segir Greta Salóme. Greta fer með hlutverk Meg Giry í þessum fræga söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og er einnig leikstjóri sýningarinnar. Hún segir að rétt fyrir sýninguna í gær hafi hún slasað sig. „Ég á að leika aðal ballerínuna. Við vorum að hita upp og fara yfir atriðið og ég veit í raun ekkert hvað ég gerði en ég heyrði bara eitthvað gerast í kálfanum," segir Greta. Greta kláraði hvert atriðið á fætur öðru á hörkunni. „Það var kallaður til sjúkraþjálfari sem teipaði mig alla og svo var ég með frábæra tæknimenn í Hörpu sem voru yndislegir og hjálpuðu mér mikið. Þeir spreyjuðu á mér kálfann og nudda hann þess á milli.“ „Ég hef átt auðveldari sýningar. Að þurfa að flögra um sviðið með tognaðan kálfa var ekki mjög glæsilegt,“ segir Greta. Í kvöld verður fjórða og síðasta sýningin á söngleiknum í Hörpu og Greta segir að hún sé mun betri í kálfanum í dag heldur en í gær. „Ég geri ráð fyrir því að ég verði örlítið skárri ballerína í kvöld,“ segir Greta en hún er ekki með mikinn bakgrunn í ballet heldur stundaði hún samkvæmisdans áður. When you sprain your calf two hours before the Phantom of the opera show where you need to be the most promising ballerina....not my easiest gig but we did it thanks to a few gentlemen @andrifreyr96 and my friend @ragnab I couldn't have done it!!! Thanks guys❤️❤️❤️ A post shared by GRETA SALÓME (@gretasalome) on Feb 24, 2018 at 5:57pm PST
Tengdar fréttir Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. 14. febrúar 2018 08:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Tónleikaútgáfa með leikrænum tilþrifum Senn kemur að frumsýningu The Phantom of the Opera eftir Andrew Lloyd Webber á sviði Eldborgar í Hörpu. Hún verður á laugardaginn. Valgerður Guðnadóttir fer þar með eitt af lykilhlutverkum. 14. febrúar 2018 08:00