Valdís upp um 44 sæti á peningalistanum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 11:00 Skagamærin spilaði frábærlega um helgina mynd/let Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé. Valdís endaði þriðja á mótinu og jafnaði þar með besta árangur sinn á Evrópumótaröðinni. Fyrir það fékk Valdís rúmar 13 þúsund evrur. Þá stökk hún upp um 44 sæti á stigalista Evrópumótaraðarinnar og situr nú í 6. sæti eftir þrjú mót með 69 stig. Íslandsmeistarinn 2017 hefur tekið þátt í þremur mótum á Evrópumótaröðinni í ár og þénað samtals 15,242 evrur. Sigurvegari mótsins, Celine Boutier, er hástökkvarinn á listanum en hún fór upp um 71 sæti og er nú á toppi listans með 33,391 evrur og 150 stig. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé. Valdís endaði þriðja á mótinu og jafnaði þar með besta árangur sinn á Evrópumótaröðinni. Fyrir það fékk Valdís rúmar 13 þúsund evrur. Þá stökk hún upp um 44 sæti á stigalista Evrópumótaraðarinnar og situr nú í 6. sæti eftir þrjú mót með 69 stig. Íslandsmeistarinn 2017 hefur tekið þátt í þremur mótum á Evrópumótaröðinni í ár og þénað samtals 15,242 evrur. Sigurvegari mótsins, Celine Boutier, er hástökkvarinn á listanum en hún fór upp um 71 sæti og er nú á toppi listans með 33,391 evrur og 150 stig.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira