Vilja rífa húsið á Kirkjusandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 05:57 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir húsnæðið mjög illa farið. Vísir Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016. Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016.
Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16
Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57
Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27