Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour