Tryggvi lendir rétt fyrir leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. febrúar 2018 09:00 Tryggvi mun ekki spila mikið á föstudaginn ef hann spilar yfir höfuð. vísir/anton Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum. Hann er að spila með liði sínu Valencia í Aþenu á fimmtudag og kemur svo heim á leikdegi eftir að hafa misst af öllum undirbúningi íslenska liðsins. „Það er ekki sanngjarnt gagnvart liðinu og Tryggva að koma beint í leik eftir að hafa ekki náð einni einustu æfingu. Það getur vel verið að við notum hann samt eitthvað á föstudaginn en það er mikilvægt að fá hann inn fyrir leikinn á sunnudag gegn Tékkum sem er með mun hávaxnara lið,“ segir Craig Pedersen landsliðsþjálfari. „Ég held að Tryggvi lendi um fjögurleytið á föstudag og verður líklega ekki kominn í Höllina fyrr en um sexleytið. Þá er innan við tveir tímar í leik. Þetta er mjög tæpt og ekki gott fyrir hann sem ungan leikmann. Að spila kvöldið áður í Grikklandi, ferðast allan daginn og koma á staðinn rétt fyrir landsleik.“ Íslands og Finnland spila klukkan 19.45 á föstudag og leikurinn gegn Tékkum er klukkan 16.00 á sunnudag. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum. Hann er að spila með liði sínu Valencia í Aþenu á fimmtudag og kemur svo heim á leikdegi eftir að hafa misst af öllum undirbúningi íslenska liðsins. „Það er ekki sanngjarnt gagnvart liðinu og Tryggva að koma beint í leik eftir að hafa ekki náð einni einustu æfingu. Það getur vel verið að við notum hann samt eitthvað á föstudaginn en það er mikilvægt að fá hann inn fyrir leikinn á sunnudag gegn Tékkum sem er með mun hávaxnara lið,“ segir Craig Pedersen landsliðsþjálfari. „Ég held að Tryggvi lendi um fjögurleytið á föstudag og verður líklega ekki kominn í Höllina fyrr en um sexleytið. Þá er innan við tveir tímar í leik. Þetta er mjög tæpt og ekki gott fyrir hann sem ungan leikmann. Að spila kvöldið áður í Grikklandi, ferðast allan daginn og koma á staðinn rétt fyrir landsleik.“ Íslands og Finnland spila klukkan 19.45 á föstudag og leikurinn gegn Tékkum er klukkan 16.00 á sunnudag.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti