Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour