Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour