Förðunin fyrir helgina Ritstjórn skrifar 9. mars 2018 15:15 Giambattista Valli Glamour/Getty Þá er helgin komin eftir fallega viku, og erum við að skipuleggja meira en bara dress helgarinnar, og má förðunin ekki verða útundan. Hér eru helstu förðunartrendin frá tískupallinum í París, og beint til þín. Fyrir öll tilefni.Sonia Rykiel, DiorSvartur augnblýantur Mikill, þykkur og svartur augnblýantur voru aðalatriðin hjá Sonia og Rykiel og Christian Dior. Hafðu aðra förðun í lágmarki. Valentino, GivenchyMikill maskariValentino og Givenchy lögðu mikla áherslu á svartan maskara og ekki mikið annað. Mjög flott fyrir helgina. AkrisGullflögur á augnlokunum Eitthvað sérstakt tilefni? Þetta er förðunin sem þú ættir að vera að vinna með. Með þessu geturðu haft fatnaðinn frekar stílhreinan og getur haft þig til á methraða.Masha MaTveir tónar af varalit Brúnn varalitur á eftir vörinni og aðeins rauðari á neðri. Þarna geturðu komið fólki aðeins á óvart án þess að það sé of áberandi.BalmainFerskleiki í fyrirrúmiÞetta er fullkomið fyrir helgina, og þá sérstaklega ef þú átt leið í brunch. Ferskt og flott, þú lítur út eins og þú sért varla máluð og þín náttúrulega fegurð fær að njóta sín. Jour/nePastellitaður augnskuggiLjósfjólublár er litur vorsins, og má alveg skella honum á augun líka. Slepptu maskaranum og settu vel af ljósfjálubláa augnskugganum, eða ljósbleika, eða ljósgræna, svo lengi sem það er pasteltónn. Finndu þinn lit og smyrðu honum á þig. Mest lesið Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour
Þá er helgin komin eftir fallega viku, og erum við að skipuleggja meira en bara dress helgarinnar, og má förðunin ekki verða útundan. Hér eru helstu förðunartrendin frá tískupallinum í París, og beint til þín. Fyrir öll tilefni.Sonia Rykiel, DiorSvartur augnblýantur Mikill, þykkur og svartur augnblýantur voru aðalatriðin hjá Sonia og Rykiel og Christian Dior. Hafðu aðra förðun í lágmarki. Valentino, GivenchyMikill maskariValentino og Givenchy lögðu mikla áherslu á svartan maskara og ekki mikið annað. Mjög flott fyrir helgina. AkrisGullflögur á augnlokunum Eitthvað sérstakt tilefni? Þetta er förðunin sem þú ættir að vera að vinna með. Með þessu geturðu haft fatnaðinn frekar stílhreinan og getur haft þig til á methraða.Masha MaTveir tónar af varalit Brúnn varalitur á eftir vörinni og aðeins rauðari á neðri. Þarna geturðu komið fólki aðeins á óvart án þess að það sé of áberandi.BalmainFerskleiki í fyrirrúmiÞetta er fullkomið fyrir helgina, og þá sérstaklega ef þú átt leið í brunch. Ferskt og flott, þú lítur út eins og þú sért varla máluð og þín náttúrulega fegurð fær að njóta sín. Jour/nePastellitaður augnskuggiLjósfjólublár er litur vorsins, og má alveg skella honum á augun líka. Slepptu maskaranum og settu vel af ljósfjálubláa augnskugganum, eða ljósbleika, eða ljósgræna, svo lengi sem það er pasteltónn. Finndu þinn lit og smyrðu honum á þig.
Mest lesið Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour