ÍR getur enn tryggt sér deildarmeistaratitlinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2018 22:02 Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR eiga enn möguleika á að verða deildarmeistarar. Vísir/Bára ÍR á enn möguleika á að verða deildarmeistari í Domino's-deild karla en aðeins ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Haukar eru á toppi deildarinnar með 32 stig og munu tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum á heimavelli í lokaumferðinni. Haukar eru þar að auki með betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum við bæði ÍR og Tindastól, sem eru einu liðin sem geta náð Haukum að stigum úr þessu. Það þýðir þó ekki að Haukar séu öruggir með titilinn þar sem að staðan verður önnur ef að Haukar, ÍR og Tindastóll verða öll jöfn að stigum eftir lokaumferðina. Þá verður ÍR deildarmeistari sem liðið sem er með bestan árangur í innbyrðisviðureignum þessara þriggja liða. Lokaumferð tímabilsins fer fram á fimmtudag og þarf ÍR þá að vinna Keflavík suður með sjó og treysta um leið á að Tindastóll vinni Stjörnuna á heimavelli og að Haukar tapi fyrir Valsmönnum. Þá er ljóst eftir tap Tindastóls gegn Njarðvík í kvöld að Stólarnir eiga ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölurnar sem skipta máli í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.Innbyrðisárangur Hauka gegn ÍR: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +8Innbyrðisárangur Hauka gegn Tindastóli: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +5Innbyrðisárangur ÍR, Hauka og Tindastóls: ÍR 3 sigrar Haukar 2 sigrar Tindastóll 1 sigur Dominos-deild karla Tengdar fréttir Klárt hverjir fara í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. 5. mars 2018 21:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
ÍR á enn möguleika á að verða deildarmeistari í Domino's-deild karla en aðeins ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Haukar eru á toppi deildarinnar með 32 stig og munu tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum á heimavelli í lokaumferðinni. Haukar eru þar að auki með betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum við bæði ÍR og Tindastól, sem eru einu liðin sem geta náð Haukum að stigum úr þessu. Það þýðir þó ekki að Haukar séu öruggir með titilinn þar sem að staðan verður önnur ef að Haukar, ÍR og Tindastóll verða öll jöfn að stigum eftir lokaumferðina. Þá verður ÍR deildarmeistari sem liðið sem er með bestan árangur í innbyrðisviðureignum þessara þriggja liða. Lokaumferð tímabilsins fer fram á fimmtudag og þarf ÍR þá að vinna Keflavík suður með sjó og treysta um leið á að Tindastóll vinni Stjörnuna á heimavelli og að Haukar tapi fyrir Valsmönnum. Þá er ljóst eftir tap Tindastóls gegn Njarðvík í kvöld að Stólarnir eiga ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölurnar sem skipta máli í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.Innbyrðisárangur Hauka gegn ÍR: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +8Innbyrðisárangur Hauka gegn Tindastóli: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +5Innbyrðisárangur ÍR, Hauka og Tindastóls: ÍR 3 sigrar Haukar 2 sigrar Tindastóll 1 sigur
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Klárt hverjir fara í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. 5. mars 2018 21:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Klárt hverjir fara í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. 5. mars 2018 21:45