Fjallið bætti heimsmet í sigri á Arnold Classic | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2018 14:30 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, vann eitt sterkasta aflraunamót heims um helgina þegar að hann bar sigur úr býtum á Arnold Strongman Classic í Columbusríki í Bandaríkjunum. Arnold Classic er boðsmót sem ofurstjarnan Arnold Schwarznegger heldur á hverju ári en Hafþór Júlíus, sem sjö sinnum hefur unnið sterkasti maður Íslands, fékk silfur á sama móti í fyrra. Hafþór vann þrjár greinar af fimm; sekkjakast yfir rá, öxullyftu og réttstöðulyftu en hann setti heimsmet í réttstöðulyftu með því að hífa upp 472 kg. Þessi þrefaldi sterkasti maður Evrópu kastaði svo 43 kg þungum sekk yfir 4,57 metra en fyrir sigurinn á mótinu fékk hann 72.000 dali eða um átta milljónir íslenskra króna. „Þetta er búið að vera langt ferli en mjög skemmtilegt. Fyrir tveimur árum síðan endaði ég í fimmta sæti, ég var svo annar í fyrra og núna náði ég fyrsta sæti. Þetta er ótrúlegt og ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Hafþór Júlíus eftir sigurinn í viðtali við RÚV. Á Facebook-síðu sinni segist Fjallið svo ætla sér stóra hluti á árinu og þetta sé aðeins byrjunin. 472kg/1041lb World Record Deadlift ! • @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel • #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST #arnoldstrongman2018 This is how Thor Bjornsson won the first event Bag over bar. His result is 95 lbs (43.09 kg) over 15-foot high bar (4.57 meters). Brian Shaw became second with 90 lbs. #bestofstrongman • • #bjornsson #thorbjornsson #arnoldstrongmanclassic #asc #arnold2018 #weightforheight #bagoverbar #highthrowing #themountain #ohio #columbus #rogue #strongman #strongmangram #vikingpower #icelandicpower #themountain #strongpeople A post shared by Best of Strongman (@best_of_strongman) on Mar 2, 2018 at 1:43pm PST Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður, vann eitt sterkasta aflraunamót heims um helgina þegar að hann bar sigur úr býtum á Arnold Strongman Classic í Columbusríki í Bandaríkjunum. Arnold Classic er boðsmót sem ofurstjarnan Arnold Schwarznegger heldur á hverju ári en Hafþór Júlíus, sem sjö sinnum hefur unnið sterkasti maður Íslands, fékk silfur á sama móti í fyrra. Hafþór vann þrjár greinar af fimm; sekkjakast yfir rá, öxullyftu og réttstöðulyftu en hann setti heimsmet í réttstöðulyftu með því að hífa upp 472 kg. Þessi þrefaldi sterkasti maður Evrópu kastaði svo 43 kg þungum sekk yfir 4,57 metra en fyrir sigurinn á mótinu fékk hann 72.000 dali eða um átta milljónir íslenskra króna. „Þetta er búið að vera langt ferli en mjög skemmtilegt. Fyrir tveimur árum síðan endaði ég í fimmta sæti, ég var svo annar í fyrra og núna náði ég fyrsta sæti. Þetta er ótrúlegt og ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Hafþór Júlíus eftir sigurinn í viðtali við RÚV. Á Facebook-síðu sinni segist Fjallið svo ætla sér stóra hluti á árinu og þetta sé aðeins byrjunin. 472kg/1041lb World Record Deadlift ! • @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel • #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST #arnoldstrongman2018 This is how Thor Bjornsson won the first event Bag over bar. His result is 95 lbs (43.09 kg) over 15-foot high bar (4.57 meters). Brian Shaw became second with 90 lbs. #bestofstrongman • • #bjornsson #thorbjornsson #arnoldstrongmanclassic #asc #arnold2018 #weightforheight #bagoverbar #highthrowing #themountain #ohio #columbus #rogue #strongman #strongmangram #vikingpower #icelandicpower #themountain #strongpeople A post shared by Best of Strongman (@best_of_strongman) on Mar 2, 2018 at 1:43pm PST
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. 5. mars 2018 09:00