Eftirminnilegustu dress Óskarsins Ritstjórn skrifar 4. mars 2018 09:30 Lupita Nyong'O árið 2014 Glamour/Getty Óskarinn verður haldin í kvöld og er mikil eftirvænting, enda ein stærsta verðlaunahátíð ársins. Sumir bíða spenntir eftir að sjá hverjir fá verðlaun, en aðrir eftir því hvaða kjólar munu sjást á rauða dreglinum. Hér förum við yfir skemmtileg og eftirminnileg dress frá Óskarnum síðustu ár, eða alveg aftur til ársins 1969, þegar Barbra Streisand mætti í alveg gegnsæjum kjól og vakti mikla athygli. Svanakjóllinn hennar Bjarkar er auðvitað á lista, og svo einnig múndering Cher. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan, og skoðaðu einnig hvaða kjóla við viljum sjá á rauða dreglinum í kvöld hér. Cher árið 1998.Björk í svanakjólnum fræga, sem vakti mjög mikið umtal, árið 2001.Celine Dion, í hönnun John Galliano.Barbra Streisand árið 1969, en kjóllinn hennar var alveg gegnsær.Cindy Crawford árið 1991, geislaði í þessum rauða síðkjól.Diana Ross.Rooney Mara árið 2016, en þetta er kjóll drauma okkar. Hannaður af Riccardo Tisci frá Givenchy.Sharon Stone, en það vakti athygli þegar hún mætti í hvítri skyrtu og pilsi. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Óskarinn verður haldin í kvöld og er mikil eftirvænting, enda ein stærsta verðlaunahátíð ársins. Sumir bíða spenntir eftir að sjá hverjir fá verðlaun, en aðrir eftir því hvaða kjólar munu sjást á rauða dreglinum. Hér förum við yfir skemmtileg og eftirminnileg dress frá Óskarnum síðustu ár, eða alveg aftur til ársins 1969, þegar Barbra Streisand mætti í alveg gegnsæjum kjól og vakti mikla athygli. Svanakjóllinn hennar Bjarkar er auðvitað á lista, og svo einnig múndering Cher. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan, og skoðaðu einnig hvaða kjóla við viljum sjá á rauða dreglinum í kvöld hér. Cher árið 1998.Björk í svanakjólnum fræga, sem vakti mjög mikið umtal, árið 2001.Celine Dion, í hönnun John Galliano.Barbra Streisand árið 1969, en kjóllinn hennar var alveg gegnsær.Cindy Crawford árið 1991, geislaði í þessum rauða síðkjól.Diana Ross.Rooney Mara árið 2016, en þetta er kjóll drauma okkar. Hannaður af Riccardo Tisci frá Givenchy.Sharon Stone, en það vakti athygli þegar hún mætti í hvítri skyrtu og pilsi.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour