Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði 2. mars 2018 09:00 Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. En allir þessir pakkar sem þið eruð að taka upp núna eru líkt og undirstöðuatriði eða múrsteinar að framtíðinni ykkar, þeir eru í öllum litum og gerðum og engin framtíð er rétt nema erfiðleikar séu partur af henni, svo lærðu betur að meta erfiðleikana því það eina sem gerir þig sterka eru akkúrat þeir. Vertu með það alveg á hreinu hverjar skyldur þínar eru, eða hvort þú skuldir hinum eða þessum, athygli, greiða eða kannski pakka. Það er svo magnað þegar maður hættir að hugsa um sjálfan sig, tekur hausinn úr rassinum á þér og spáir í það hversu marga fylgjendur þú í raun og veru átt og elska þig. Það sem þú gerir, gerir þú alltaf með brennandi orku, brennandi ás og allt sem þú vinnur að hefur þú brennandi áhuga á líka – það er engin meðalmanneskja fædd í Voginni og þó það geti verið erfitt að vera svo afgerandi persóna en um það snýst lífið. Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði, þú ert leiðtogi í vinnu, í skólanum eða með vinunum og þegar þér finnst eitthvað hafa stoppað þig hefurðu sjálf stoppað þennan brennandi eld. Það er í eðli þínu að gefa meira en þú þiggur, en þú verður virkilega spæld ef það á að gerast ár eftir ár að ekki sé tekið eftir því því þá missirðu kraftinn. Þú ert mikill elskhugi, en að vera elskhugi snýst ekki bara um samfarir, heldur miklu meira tilfinningar og yfirleitt allt annað og frekar meira um nærveru með þeim sem þú elskar. Núna þarftu að skoða hvaða nærvera hentar þér, þú færð alla til að spila það lag sem þú vilt sé spilað, hvaða lag ertu að spila? Þú hefur svo mikla ákefð gagnvart lífinu og það er að gefa þér ný tækifæri, og í þessum tækifærum þarftu að greina hvað er satt og rétt, ekki láta freista þín í einskis verða vitleysu eins og oft áður eða láta glepjast, heldur finndu rétta fókusinn á réttu hlutina. Ég ætla ekki að senda ykkur lagið Nei eða Já með Siggu Beinteins vegna þess að núna takið þið elskurnar réttar ákvarðanir og þær eru bara erfiðari en hinar auðveldu. Það þarf mun meiri staðfestu til að taka sterkar ákvarðanir og standa og falla með þeim heldur en að vera eins og viljalaust strá í vindi sem er heldur alls ekki líkt þér hjartað mitt. Svo við förum úr einu í annað þá átt þú elskan mín eftir að vera í sviðsljósinu út af einhverju sem er skemmtilegt og þú ert líka að tengja nýtt fólk í líf þig sem gefur þér styrk og nýja sýn á allt og hvað viltu meira? Setningin þín er, taktu einn dag í einu, eitt skref í einu – Unbroken (María Ólafs) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. En allir þessir pakkar sem þið eruð að taka upp núna eru líkt og undirstöðuatriði eða múrsteinar að framtíðinni ykkar, þeir eru í öllum litum og gerðum og engin framtíð er rétt nema erfiðleikar séu partur af henni, svo lærðu betur að meta erfiðleikana því það eina sem gerir þig sterka eru akkúrat þeir. Vertu með það alveg á hreinu hverjar skyldur þínar eru, eða hvort þú skuldir hinum eða þessum, athygli, greiða eða kannski pakka. Það er svo magnað þegar maður hættir að hugsa um sjálfan sig, tekur hausinn úr rassinum á þér og spáir í það hversu marga fylgjendur þú í raun og veru átt og elska þig. Það sem þú gerir, gerir þú alltaf með brennandi orku, brennandi ás og allt sem þú vinnur að hefur þú brennandi áhuga á líka – það er engin meðalmanneskja fædd í Voginni og þó það geti verið erfitt að vera svo afgerandi persóna en um það snýst lífið. Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði, þú ert leiðtogi í vinnu, í skólanum eða með vinunum og þegar þér finnst eitthvað hafa stoppað þig hefurðu sjálf stoppað þennan brennandi eld. Það er í eðli þínu að gefa meira en þú þiggur, en þú verður virkilega spæld ef það á að gerast ár eftir ár að ekki sé tekið eftir því því þá missirðu kraftinn. Þú ert mikill elskhugi, en að vera elskhugi snýst ekki bara um samfarir, heldur miklu meira tilfinningar og yfirleitt allt annað og frekar meira um nærveru með þeim sem þú elskar. Núna þarftu að skoða hvaða nærvera hentar þér, þú færð alla til að spila það lag sem þú vilt sé spilað, hvaða lag ertu að spila? Þú hefur svo mikla ákefð gagnvart lífinu og það er að gefa þér ný tækifæri, og í þessum tækifærum þarftu að greina hvað er satt og rétt, ekki láta freista þín í einskis verða vitleysu eins og oft áður eða láta glepjast, heldur finndu rétta fókusinn á réttu hlutina. Ég ætla ekki að senda ykkur lagið Nei eða Já með Siggu Beinteins vegna þess að núna takið þið elskurnar réttar ákvarðanir og þær eru bara erfiðari en hinar auðveldu. Það þarf mun meiri staðfestu til að taka sterkar ákvarðanir og standa og falla með þeim heldur en að vera eins og viljalaust strá í vindi sem er heldur alls ekki líkt þér hjartað mitt. Svo við förum úr einu í annað þá átt þú elskan mín eftir að vera í sviðsljósinu út af einhverju sem er skemmtilegt og þú ert líka að tengja nýtt fólk í líf þig sem gefur þér styrk og nýja sýn á allt og hvað viltu meira? Setningin þín er, taktu einn dag í einu, eitt skref í einu – Unbroken (María Ólafs)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira