Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour