Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Að taka stökkið Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Að taka stökkið Glamour