Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Kynning skrifar 15. mars 2018 20:00 Glamour í samstarfi við Maybelline sýnir hvernig best er að galdra fram einfalda og náttúrulega förðun fyrir þá sem kjósa að farða sig fyrir fermingardaginn. Einnig sýnum við hvernig hægt er að ýkja þessa náttúrulegu förðun með nokkrum einföldum skrefum. Myndbandið er hér neðst í fréttinni. #1 Maybelline Fit me! Matte + Poreless Liquid foundation í litnum 115 Ivory borið á húð með blautum svamp #2 Maybelline Fit me! Concealer í litnum 15 . Þetta er allra vinstælasti hyljarinn frá Maybelline sem er ofboðslega léttur og blandast vel saman við grunninn en hann er borinn á í þunnu lagi undir augu. #3 Maybelline Master Strobing Stick Illuminating highlighter í litunum 100 light – iridescent og 200 medium – nude glow. Litunum tveimur er blandað saman og bornir ofan á kinnbein og örlítið á nef. #4 Maybelline Fit me! Pressed Powder í litnum Classic Ivory, létt púður borið á miðju andlits . #4 Maybelline The city kits pink edge eye+cheek palette er glæný vara sem er á leið í verslanir, palletta sem inniheldur augnskugga og kinnaliti sem kemur í tveimur ólíkum litasamsetningum. Ljósi augnskugginn úr pallettunni er settur yfir allt augnlok. Brúntóna augnskuggi borinn út á ytri augnkrók og undir augnbein og meðfram neðri augnhárum #7 Maybelline Lash Sensational Mascara er vinsælasti maskarinn frá Maybelline, greiður og aðskilur vel augnhárin. Tvö lög af honum er borin á augnhár. #8 Mildi bleiki kinnaliturinn úr pallettunni er borinn í kinnar. #9 Maybelline Super Stay Matte Ink í litnum 05 Loyalist, varalitur sem tollir lengi á er borinn á varir Með þremur einföldum skrefum er hægt að ýkja þessa förðun: 10# Brúnn gel eyeliner borinn á efri vatnslínu til að skerpa augnsvipin 11# Stökum augnhárum komið fyrir á ytri augnkrók 12# Dökk brúnn augnskuggi borinn á ytri augnkrók til að dýpka ennfrekar undir augnbein Mikilvægt er að bera maskara á augnhár til að blanda gervi og náttúrulegu augnhárunum saman. Burstarnir sem voru mest notaðir voru þeir Real Techniques instapop cheek brush og Real Techniques mini medium sculpting brush. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour
Glamour í samstarfi við Maybelline sýnir hvernig best er að galdra fram einfalda og náttúrulega förðun fyrir þá sem kjósa að farða sig fyrir fermingardaginn. Einnig sýnum við hvernig hægt er að ýkja þessa náttúrulegu förðun með nokkrum einföldum skrefum. Myndbandið er hér neðst í fréttinni. #1 Maybelline Fit me! Matte + Poreless Liquid foundation í litnum 115 Ivory borið á húð með blautum svamp #2 Maybelline Fit me! Concealer í litnum 15 . Þetta er allra vinstælasti hyljarinn frá Maybelline sem er ofboðslega léttur og blandast vel saman við grunninn en hann er borinn á í þunnu lagi undir augu. #3 Maybelline Master Strobing Stick Illuminating highlighter í litunum 100 light – iridescent og 200 medium – nude glow. Litunum tveimur er blandað saman og bornir ofan á kinnbein og örlítið á nef. #4 Maybelline Fit me! Pressed Powder í litnum Classic Ivory, létt púður borið á miðju andlits . #4 Maybelline The city kits pink edge eye+cheek palette er glæný vara sem er á leið í verslanir, palletta sem inniheldur augnskugga og kinnaliti sem kemur í tveimur ólíkum litasamsetningum. Ljósi augnskugginn úr pallettunni er settur yfir allt augnlok. Brúntóna augnskuggi borinn út á ytri augnkrók og undir augnbein og meðfram neðri augnhárum #7 Maybelline Lash Sensational Mascara er vinsælasti maskarinn frá Maybelline, greiður og aðskilur vel augnhárin. Tvö lög af honum er borin á augnhár. #8 Mildi bleiki kinnaliturinn úr pallettunni er borinn í kinnar. #9 Maybelline Super Stay Matte Ink í litnum 05 Loyalist, varalitur sem tollir lengi á er borinn á varir Með þremur einföldum skrefum er hægt að ýkja þessa förðun: 10# Brúnn gel eyeliner borinn á efri vatnslínu til að skerpa augnsvipin 11# Stökum augnhárum komið fyrir á ytri augnkrók 12# Dökk brúnn augnskuggi borinn á ytri augnkrók til að dýpka ennfrekar undir augnbein Mikilvægt er að bera maskara á augnhár til að blanda gervi og náttúrulegu augnhárunum saman. Burstarnir sem voru mest notaðir voru þeir Real Techniques instapop cheek brush og Real Techniques mini medium sculpting brush.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour