Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum.
Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér.
![](https://www.visir.is/i/85075A064E2A7668EE1F3E314789698B238A0A2213F36980F7CA6DA212FF1D17_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/FC16DE416311F8AE80848E7CBD96004264ECD01C3BE07F67CD9724FA2E045FFE_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/7A227E262443FA634F202C3B95872F25881D3B4C976EBEA60CB23FDB75BEC6F7_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/2EE2380FD2157D71EE949615F4AD320317CF0B59509BDA14A06DC894ECA8516C_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/E2BFD56395E898228A644AD3F07AF76C6E3719D51695EDD4B226BC6A6C8B99C4_713x0.jpg)