Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2018 10:00 Haukakonur enduðu deildarmeistaradrauma Framliðsins í gær. vísir/valgarður Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. Bikarmeistarar Fram eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Vals þegar ein umferð er eftir af Olís deild kvenna en þær geta samt ekki orðið deildarmeistarar á laugardaginn. Framkonur klúðruðu bókstaflega deildarmeistaratitlinum með því að tapa á Ásvöllum í gær en nokkrum dögum fyrr hafði Fram unnið bikarúrslitaleik liðanna með fjórtán mörkum. Þrjú lið eiga einn möguleika á deildarmeistaratitlinum en það eru lið Vals, Hauka og ÍBV. Tap Framliðsins á Ásvöllum í gær þýðir að möguleikar Fram eru úr sögunni. Fram-liðið getur aðeins endað með jafnmörg stig og Valur og Haukar en Framkonur verða þó alltaf neðstar af þessum þremur liðum vegna slaks árangurs í innbyrðisleikjum efstu liðanna. Haukakonur voru nefnilega að vinna Fram í þriðja sinn í deildinni í gær og það kemur í bakið á Safamýrarkonum. Haukakonur þurfa bæði að treysta á sjálfan sig og Fram í lokaumferðinni. Haukaliðið þarf nefnilega að vinna sinn leik á móti Val með meira en einu marki og treysta síðan á það að Eyjakonur nái þeim ekki að stigum. Takist það verður Haukaliðið deildarmeistari. Verði ÍBV með jafnmörg stig og lið Vals og Hauka þá verður ÍBV deildarmeistari enda með bestan árangur í innbyrðisleikjum þessara þriggja liða. Til að breyta því þyrftu Haukakonur að vinna sextán marka sigur á Val í lokaumferðinni. Hérna vegur ellefu marka sigur ÍBV á Haukum í byrjun febrúar þungt. Valskonur eru eina liðið sem þarf bara að treysta á sig sjálfar en Valsliðinu nægir stig í lokaleiknum sínum á móti Haukum.Eyjakonan Ester Óskarsdóttir.Vísir/StefánSvona er staðanValur (32 stig) verður deildarmeistari - Með því að fá stig í lokaleiknum á móti HaukumHaukar (30 stig) verður deildarmeistari - Með því að vinna Val með meira en einu marki ef ÍBV vinnur ekki FramÍBV (30 stig) verður deildarmeistari - Með því að vinna Fram og að Valur fái ekki stigFram (30 stig) verður deildarmeistari - Getur ekki orðið deildarmeistariStaðan í innbyrðisleikjum liðanna:Valur og Haukar Valur 3 stig (+1) Haukar 1 stig (-1)Valur, Haukar og Fram Haukar 7 stig (+10) Valur 5 stig (-5) Fram 4 stig (-5)Valur, Haukar og ÍBV ÍBV 6 stig (+7) Valur 6 stig (+1) Haukar 4 stig (-8) Olís-deild kvenna Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sjá meira
Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. Bikarmeistarar Fram eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Vals þegar ein umferð er eftir af Olís deild kvenna en þær geta samt ekki orðið deildarmeistarar á laugardaginn. Framkonur klúðruðu bókstaflega deildarmeistaratitlinum með því að tapa á Ásvöllum í gær en nokkrum dögum fyrr hafði Fram unnið bikarúrslitaleik liðanna með fjórtán mörkum. Þrjú lið eiga einn möguleika á deildarmeistaratitlinum en það eru lið Vals, Hauka og ÍBV. Tap Framliðsins á Ásvöllum í gær þýðir að möguleikar Fram eru úr sögunni. Fram-liðið getur aðeins endað með jafnmörg stig og Valur og Haukar en Framkonur verða þó alltaf neðstar af þessum þremur liðum vegna slaks árangurs í innbyrðisleikjum efstu liðanna. Haukakonur voru nefnilega að vinna Fram í þriðja sinn í deildinni í gær og það kemur í bakið á Safamýrarkonum. Haukakonur þurfa bæði að treysta á sjálfan sig og Fram í lokaumferðinni. Haukaliðið þarf nefnilega að vinna sinn leik á móti Val með meira en einu marki og treysta síðan á það að Eyjakonur nái þeim ekki að stigum. Takist það verður Haukaliðið deildarmeistari. Verði ÍBV með jafnmörg stig og lið Vals og Hauka þá verður ÍBV deildarmeistari enda með bestan árangur í innbyrðisleikjum þessara þriggja liða. Til að breyta því þyrftu Haukakonur að vinna sextán marka sigur á Val í lokaumferðinni. Hérna vegur ellefu marka sigur ÍBV á Haukum í byrjun febrúar þungt. Valskonur eru eina liðið sem þarf bara að treysta á sig sjálfar en Valsliðinu nægir stig í lokaleiknum sínum á móti Haukum.Eyjakonan Ester Óskarsdóttir.Vísir/StefánSvona er staðanValur (32 stig) verður deildarmeistari - Með því að fá stig í lokaleiknum á móti HaukumHaukar (30 stig) verður deildarmeistari - Með því að vinna Val með meira en einu marki ef ÍBV vinnur ekki FramÍBV (30 stig) verður deildarmeistari - Með því að vinna Fram og að Valur fái ekki stigFram (30 stig) verður deildarmeistari - Getur ekki orðið deildarmeistariStaðan í innbyrðisleikjum liðanna:Valur og Haukar Valur 3 stig (+1) Haukar 1 stig (-1)Valur, Haukar og Fram Haukar 7 stig (+10) Valur 5 stig (-5) Fram 4 stig (-5)Valur, Haukar og ÍBV ÍBV 6 stig (+7) Valur 6 stig (+1) Haukar 4 stig (-8)
Olís-deild kvenna Mest lesið Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Sjá meira