Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour