Gleðitár Ara vekja athygli út fyrir landsteinana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 15:33 Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í söngvakeppninni. RÚV Fréttaveitan Music Crowns klippti saman myndband af viðbrögðum Ara Ólafssonar þegar hann sigraði söngvakeppnina. Myndbandinu hefur verið deilt tvö hundruð sinnum auk þess sem 47 þúsund manns hafa séð það. Netverjar keppast við að ausa Ara lofi bæði fyrir að hafa fallega söngrödd og fyrir að hafa hugrekki til að tjá tilfinningar sínar með opinskáum og einlægum hætti en Ari brast í grát eftir að hafa flutt lagið sitt „Our Choice“ fyrir fullum sal.Allir gráta Ari þykir góð fyrirmynd fyrir að vera í eins góðum tengslum við eigin tilfinningar og raun bar vitni í söngvakeppninni. Á Facebooksíðu sinni deilir hann myndbandinu og þakkar fyrir sig. „Allir gráta,“ segir Ari á sama vettvangi, og hvetur þannig alla til að beina tilfinningum sínum í réttan farveg. Ari Ólafsson keppir í Eurovision fyrir Íslands hönd í Portúgal í maí.Hér að neðan er hægt að horfa á myndbandið sem hefur farið víða um netheima. Tengdar fréttir Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08 Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Fréttaveitan Music Crowns klippti saman myndband af viðbrögðum Ara Ólafssonar þegar hann sigraði söngvakeppnina. Myndbandinu hefur verið deilt tvö hundruð sinnum auk þess sem 47 þúsund manns hafa séð það. Netverjar keppast við að ausa Ara lofi bæði fyrir að hafa fallega söngrödd og fyrir að hafa hugrekki til að tjá tilfinningar sínar með opinskáum og einlægum hætti en Ari brast í grát eftir að hafa flutt lagið sitt „Our Choice“ fyrir fullum sal.Allir gráta Ari þykir góð fyrirmynd fyrir að vera í eins góðum tengslum við eigin tilfinningar og raun bar vitni í söngvakeppninni. Á Facebooksíðu sinni deilir hann myndbandinu og þakkar fyrir sig. „Allir gráta,“ segir Ari á sama vettvangi, og hvetur þannig alla til að beina tilfinningum sínum í réttan farveg. Ari Ólafsson keppir í Eurovision fyrir Íslands hönd í Portúgal í maí.Hér að neðan er hægt að horfa á myndbandið sem hefur farið víða um netheima.
Tengdar fréttir Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08 Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Afgerandi sigur Ara í einvíginu Ari Ólafsson vann einvígið við Dag Sigurðsson í úrslitakvöldi Söngvakeppninnar á laugardaginn með talsverðum yfirburðum. 5. mars 2018 12:08
Ari Ólafsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari er aðeins 19 ára en hefur komið víða við á sínum ferli sem listamaður. 5. mars 2018 11:45