Pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2018 17:48 Bangsinn er í aðalhlutverki í myndbandinu við lagið Lost. Skjáskot/Youtube Myndbandið við lagið Lost sem Jón Jónsson gaf út á dögunum hefur vakið mikla athygli. Margir hafa velt fyrir sér sögunni á bak við bangsann í myndbandinu og segir Jakob Þórhallsson leikstjóri myndbandsins að það hafi ekki verið auðvelt að velja rétta bangsann. Hann segir jafnframt að þetta sé eitt af skemmtilegri myndböndum sem hann hafi gert. „Ég hlustaði á lagið örugglega 50 sinnum og reyndi að finna hagkvæma hugmynd sem væri hægt að framkvæma á stuttum tíma. Þetta var fyrir um það bil tveimur til þremur vikum, þegar lagið var að koma út. Ég, Lundúnarbúi, hugsa með mér að ég þurfi að búa til myndband án Jóns, en ég vil samt hafa Jón í því. Bara ekki Jón Jónsson. Finnst Jón svo lítið bangsalegur. Ég ákvað því að prófa að finna bangsa á netinu sem leit kannski út eins og Jón,“ segir Jakob. Hann byrjaði að skoða bangsa á netinu og leitaði í nokkra daga þangað til hann fann þann eina rétta. „Hann var fullkominn. Ég starði örugglega á bangsann í 30 mín því hann var svo flottur. Hélt ég myndi aldrei vera svona spenntur yfir bangsa. Ég pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa sem er númer 474 af 1000 sinna tegundar. Við pöntuðum síðan breskan bangsa frá sama fyrirtæki sem var eini bangsinn sem var til í London af sinni tegund. Það var bangsinn með sólhlífinni. Um leið og bangsarnir, kvikmyndatökuvélin og allt var tilbúið fórum við út og skutum í fjóra daga.“ Jakob segir að hann hafi aldrei skotið jafn mikið efni fyrir eitt tónlistarmyndband. Það gekk á ýmsu á meðan tökunum stóð, stormur setti strik í reikninginn og svo skemmdist myndavélin vegna kulda og þurfti að taka aftur upp hluta af „Það var ótrúlegt að skjóta út á götunni með bangsana og sjá viðbrögð fólks. Það var eins og allir vildu vita söguna af þessum bangsa.“Myndbandið við Lost má sjá í spilaranum hér að neðan. Jón Jónsson er höfundur bæði lagsins og textans en Pálmi Ragnar Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Myndbandið er unnið af tvíburabræðrum Jakobi og Jónasi Þórhallsonum og Patricia García Buenaventura. Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30 Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Myndbandið við lagið Lost sem Jón Jónsson gaf út á dögunum hefur vakið mikla athygli. Margir hafa velt fyrir sér sögunni á bak við bangsann í myndbandinu og segir Jakob Þórhallsson leikstjóri myndbandsins að það hafi ekki verið auðvelt að velja rétta bangsann. Hann segir jafnframt að þetta sé eitt af skemmtilegri myndböndum sem hann hafi gert. „Ég hlustaði á lagið örugglega 50 sinnum og reyndi að finna hagkvæma hugmynd sem væri hægt að framkvæma á stuttum tíma. Þetta var fyrir um það bil tveimur til þremur vikum, þegar lagið var að koma út. Ég, Lundúnarbúi, hugsa með mér að ég þurfi að búa til myndband án Jóns, en ég vil samt hafa Jón í því. Bara ekki Jón Jónsson. Finnst Jón svo lítið bangsalegur. Ég ákvað því að prófa að finna bangsa á netinu sem leit kannski út eins og Jón,“ segir Jakob. Hann byrjaði að skoða bangsa á netinu og leitaði í nokkra daga þangað til hann fann þann eina rétta. „Hann var fullkominn. Ég starði örugglega á bangsann í 30 mín því hann var svo flottur. Hélt ég myndi aldrei vera svona spenntur yfir bangsa. Ég pantaði beint flug frá Los Angeles til London fyrir þennan sérstaka bangsa sem er númer 474 af 1000 sinna tegundar. Við pöntuðum síðan breskan bangsa frá sama fyrirtæki sem var eini bangsinn sem var til í London af sinni tegund. Það var bangsinn með sólhlífinni. Um leið og bangsarnir, kvikmyndatökuvélin og allt var tilbúið fórum við út og skutum í fjóra daga.“ Jakob segir að hann hafi aldrei skotið jafn mikið efni fyrir eitt tónlistarmyndband. Það gekk á ýmsu á meðan tökunum stóð, stormur setti strik í reikninginn og svo skemmdist myndavélin vegna kulda og þurfti að taka aftur upp hluta af „Það var ótrúlegt að skjóta út á götunni með bangsana og sjá viðbrögð fólks. Það var eins og allir vildu vita söguna af þessum bangsa.“Myndbandið við Lost má sjá í spilaranum hér að neðan. Jón Jónsson er höfundur bæði lagsins og textans en Pálmi Ragnar Ásgeirsson stjórnaði upptökum. Myndbandið er unnið af tvíburabræðrum Jakobi og Jónasi Þórhallsonum og Patricia García Buenaventura.
Tónlist Tengdar fréttir Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30 Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23. febrúar 2018 10:30
Jón útskýrir af hverju hann var svona mikið farðaður Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó á laugardagskvöldið. 19. febrúar 2018 10:30