„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour